bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=22126
Page 1 of 1

Author:  Bjarkih [ Wed 16. May 2007 21:20 ]
Post subject:  E30 Touring

Hann Gunni benti mér á þennan bíl í Svíþjóð og ég verð að segja að þetta er með því laaaaaaaaaang flottasta sem ég hef séð lengi :drool:

http://www.blocket.se/vi/11982857.htm?ca=1_8_s

Image

Image

Växellåda: Manuell
Bränsle: Bensin

** BMW E30 **

--Utrustning--

*M-tech II kmpl. kjolpaket.
*M3 speglar
*Tonade bakljus
*Omlackad
*Nya skärmar
*18" ASA fälgar 8"/18 - 9"/18
*Toyo proxes däck 215/35-18
*Jamex sänkningssats 40/60 mm
*Stötdämpare Koni (ställbara)
*Slitsade/borrade bromskivor (BREMBO)
*Bromsbelägg (BREMBO)
*Chippad
*Larm
*Centrallås
*AC-SCHNITZER alu-pedaler
*Växelspak Z3 M 3.0 (Korta lägen)
*Stereo MP3
*Velour mattor
*Blå instrumentbelysning
*Rostfritt Avgassytem - Appelracing slutdämp
*Svart Sportskinn inredning (Hel och Fräsch)
*Vita Blinkers

Priset är 50000 kr!! Säljer inte bilen under det!

Massor av fler bilder finns på länken nedan!! (kopiera länken)

http://www.autopower.se/?oppna=/galleriet/bmw.asp? bil=41710

Við vitum ekki ennþá hvaða týpa þetta er nákvæmlega en hann Gunnar er að vinna í því.

Author:  Svíþjóð. [ Wed 16. May 2007 21:28 ]
Post subject: 

Image

M20B25, chippuð og með 2.5tommu ryðfrítt kerfi.

EN sami drýsill á þennann.....



Image




sumt fólk sko.............. :shock:

Author:  JOGA [ Wed 16. May 2007 21:50 ]
Post subject: 

8)

Very nice :!:

Author:  Eggert [ Wed 16. May 2007 22:20 ]
Post subject: 

Bara flottir, og ég held að þessi widebody touring hafi sést hérna einhverntíman áður... bara vel gert. Felgurnar á þeim svarta alveg geggjaðar.

Author:  JonFreyr [ Tue 29. May 2007 14:48 ]
Post subject:  !

Báðir tveir hlands míns virði.....end then some :) þessi svarti er geðveikt fallegur !

"Hitt" er alveg flott....samt hálfgert Guðlast :lol:

Author:  gunnar [ Tue 29. May 2007 20:34 ]
Post subject: 

Þessi svarti er ALVEG BARA I LAGI

En widebody touring er svona úff,,, gæti vanist en held samt ekki.. Þetta er ekki ljótt eða neitt, en það er bara einhvað svo very wrong við þetta.

Author:  ValliFudd [ Wed 30. May 2007 00:33 ]
Post subject: 

Sá svarti er ekkert smáááá svalur.. Hefði átt að fá mér E30 touring sem project frekar en e30 coupe...

Author:  JOGA [ Wed 30. May 2007 14:32 ]
Post subject: 

ValliFudd wrote:
Sá svarti er ekkert smáááá svalur.. Hefði átt að fá mér E30 touring sem project frekar en e30 coupe...


Ég gæti nú reddað því fyrir þig :biggrin:

Author:  Danni [ Wed 30. May 2007 18:55 ]
Post subject: 

E30 Touring. Svalir bílar 8)

Einstaklega töff þessi svarti á ASA felgunum og þessi "M3 Touring" er alveg að gera sig líka!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/