| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Chrome M3 kominn með nýjan lit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21955 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bjornvil [ Mon 07. May 2007 14:25 ] |
| Post subject: | Chrome M3 kominn með nýjan lit |
Jæja, þá er þessi kominn með nýtt paintjobb. http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=465324 Fyrir
Eftir
Þótt hann hafi verið nokkuð einstakur svona áður þá persónulega finnst mér þetta góð breyting. Held að flestir séu sammála mér hér þar sem króm er ekki í hávegum haft hér á síðum kraftsins |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 07. May 2007 17:22 ] |
| Post subject: | |
Þetta lítur miklu betur út svona. |
|
| Author: | F2 [ Mon 07. May 2007 18:10 ] |
| Post subject: | |
Hannsi wrote: Þetta lítur miklu betur út svona.
Nei Núna er þetta bara N1 Bmw-inn |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 07. May 2007 18:28 ] |
| Post subject: | |
F2 wrote: Hannsi wrote: Þetta lítur miklu betur út svona. Nei Núna er þetta bara N1 Bmw-inn Ég er sammála. Núna er þetta bara hvítur E46 með monster body-kit'i |
|
| Author: | bjahja [ Mon 07. May 2007 23:20 ] |
| Post subject: | |
Hann skipti um lit af því hann actually notar bílinn og það var ekki séns að halda króminu við. En mér fannst bílinn geggjaður áður og geggjaður núna, fíla hann í botn |
|
| Author: | Eggert [ Tue 08. May 2007 12:34 ] |
| Post subject: | |
Hann valdi allavega góðan lit til þess að mála bílinn í... hvítur er að koma vel út á M3 Vitiði hvort hann sé eitthvað moddaður á vél? |
|
| Author: | bjornvil [ Tue 08. May 2007 13:23 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: Hann valdi allavega góðan lit til þess að mála bílinn í... hvítur er að koma vel út á M3
Vitiði hvort hann sé eitthvað moddaður á vél? Jamm, SC'd |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|