| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Z4 M coupe niðri á höfn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21885 |
Page 1 of 3 |
| Author: | IceDev [ Fri 04. May 2007 06:26 ] |
| Post subject: | Z4 M coupe niðri á höfn |
Fór áðan í smá scouting ferð til að gá hvort að maður sá eitthvað djúsí Viti menn! Z4 M coupe, Interlagos Blue og alles Verður djúsí ef að við fáum þennan hingað |
|
| Author: | Elnino [ Fri 04. May 2007 17:29 ] |
| Post subject: | |
sá hann uppí b&l áðan allavegana alveg eins, mjög flottur |
|
| Author: | Thrullerinn [ Fri 04. May 2007 20:40 ] |
| Post subject: | |
Ætli það sé uppfærsla á 200 ?? Hefði ekkert á móti því að prófa þennan grip |
|
| Author: | Alpina [ Sat 05. May 2007 00:06 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Ætli það sé uppfærsla á 200 ??
Hefði ekkert á móti því að prófa þennan grip |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 05. May 2007 00:15 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Thrullerinn wrote: Ætli það sé uppfærsla á 200 ?? Hefði ekkert á móti því að prófa þennan grip Blá M-Coupinum sem er með einkanúmerið "200". Ætli hann sé ekki að tala um þann bíl |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Sat 05. May 2007 01:24 ] |
| Post subject: | |
ég mætti þessum bíl í dag hérna í árbænum..númerslaus |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sat 05. May 2007 09:29 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Alpina wrote: Thrullerinn wrote: Ætli það sé uppfærsla á 200 ?? Hefði ekkert á móti því að prófa þennan grip Blá M-Coupinum sem er með einkanúmerið "200". Ætli hann sé ekki að tala um þann bíl passar... eini M-coupe Z3 á landinu. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sat 05. May 2007 11:11 ] |
| Post subject: | |
hann jói uppfærir ekki =D hann kaupir bara nýja bíla í safnið, hann á orðið flota af alskonar bílum sem hann hefur keypt í gegnum tíðina, bæði benz og bmw.. nokkrir amerískir go flr |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 06. May 2007 18:56 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: hann jói uppfærir ekki =D hann kaupir bara nýja bíla í safnið, hann á orðið flota af alskonar bílum sem hann hefur keypt í gegnum tíðina, bæði benz og bmw.. nokkrir amerískir go flr
... og hvernig er það, ertu maður í það að standa og segja við hann "hey, djöfulli finnst mér nýji bíllinn þinn ljótur" þ.e. ef svo ólíklega vildi til að hann sé að versla þennan skemmtilega bíl. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 07. May 2007 00:04 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: íbbi_ wrote: hann jói uppfærir ekki =D hann kaupir bara nýja bíla í safnið, hann á orðið flota af alskonar bílum sem hann hefur keypt í gegnum tíðina, bæði benz og bmw.. nokkrir amerískir go flr ... og hvernig er það, ertu maður í það að standa og segja við hann "hey, djöfulli finnst mér nýji bíllinn þinn ljótur" þ.e. ef svo ólíklega vildi til að hann sé að versla þennan skemmtilega bíl. nei af hverju ætti ég að gera það? |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 07. May 2007 08:45 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: Thrullerinn wrote: íbbi_ wrote: hann jói uppfærir ekki =D hann kaupir bara nýja bíla í safnið, hann á orðið flota af alskonar bílum sem hann hefur keypt í gegnum tíðina, bæði benz og bmw.. nokkrir amerískir go flr ... og hvernig er það, ertu maður í það að standa og segja við hann "hey, djöfulli finnst mér nýji bíllinn þinn ljótur" þ.e. ef svo ólíklega vildi til að hann sé að versla þennan skemmtilega bíl. nei af hverju ætti ég að gera það? Þér finnst Z4 svo ljótur... er það ekki annars? |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 07. May 2007 18:48 ] |
| Post subject: | |
Hann á allaveganna ekki þennan bíl |
|
| Author: | Eggert [ Mon 07. May 2007 18:52 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Hann á allaveganna ekki þennan bíl
Segirðu þetta af því að þú þekkir þennan 200 gaur eða afþví að þú veist hver keypti? |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 07. May 2007 20:01 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: IvanAnders wrote: Hann á allaveganna ekki þennan bíl Segirðu þetta af því að þú þekkir þennan 200 gaur eða afþví að þú veist hver keypti? "200 gaurinn" er gaurinn sem átti Egils held ég.. Hann á víst haug af geðveikum bílum |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 08. May 2007 01:16 ] |
| Post subject: | |
Eggert wrote: IvanAnders wrote: Hann á allaveganna ekki þennan bíl Segirðu þetta af því að þú þekkir þennan 200 gaur eða afþví að þú veist hver keypti? Ég þekki þennan 200 gaur ekki neitt. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|