| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Hvar er þessi núna ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21694 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 02:14 ] | 
| Post subject: | Hvar er þessi núna ! | 
|   Var rosalega fallegur... hvernig er hann í dag... frétti að hann hefði verið að rúlla í 430þús fyrir svolitlu síðan ! | |
| Author: | Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 02:17 ] | 
| Post subject: | |
| Og svo væri gaman að vita hvar þessi er niðurkominn núna ?   Var ekki einhver fáviti sem að kveikti í sætunum í honum... Svo var hann seldur ? hver á hann núna.. er hann kannski kominn í pressuna ? | |
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 25. Apr 2007 11:50 ] | 
| Post subject: | |
| Angelic0- wrote: Og svo væri gaman að vita hvar þessi er niðurkominn núna ?Var það kannski sami fávitinn og málaði hann svona á litinn  Var ekki einhver fáviti sem að kveikti í sætunum í honum... Svo var hann seldur ? hver á hann núna.. er hann kannski kominn í pressuna ?   | |
| Author: | Angelic0- [ Wed 25. Apr 2007 12:39 ] | 
| Post subject: | |
| ///MR HUNG wrote: Angelic0- wrote: Og svo væri gaman að vita hvar þessi er niðurkominn núna ?Var það kannski sami fávitinn og málaði hann svona á litinn  Var ekki einhver fáviti sem að kveikti í sætunum í honum... Svo var hann seldur ? hver á hann núna.. er hann kannski kominn í pressuna ?  Vertu ekki að bauna yfir Hulkinn mah'r   En nei, það var ekki hann.... einhverjir strákasnar sem að skemmdu hann fyrir utan verkstæðið hjá Pabba hans Bubba   Þessi bíll var MIGHTY FINE á tímabili   | |
| Author: | steini [ Wed 25. Apr 2007 12:54 ] | 
| Post subject: | |
| ///MR HUNG wrote: Angelic0- wrote: Og svo væri gaman að vita hvar þessi er niðurkominn núna ?Var það kannski sami fávitinn og málaði hann svona á litinn  Var ekki einhver fáviti sem að kveikti í sætunum í honum... Svo var hann seldur ? hver á hann núna.. er hann kannski kominn í pressuna ?  bróðir hans málaði bílinn svona suprise  þetta var á sama tíma og hulk myndin var að koma í bíó,minnir að hann hafi líka verið með hulk límiða   | |
| Author: | elli [ Wed 25. Apr 2007 15:22 ] | 
| Post subject: | |
| En er hann dáinn (Hulk'inn)? Grafa strákar grafa þetta upp! Það eru ekki margir af þessum "gömlu" bimmum sem til eru í landinu sem hafa ekki fengið umfjöllun hér... en þessi er einn af þeim er það ekki? Ég man ekki eftir að hafa lesið neitt af ráði um hann hér. | |
| Author: | íbbi_ [ Wed 25. Apr 2007 17:22 ] | 
| Post subject: | |
| hann hefur verið dáldið í umræðuni hérna | |
| Author: | Fieldy [ Wed 25. Apr 2007 18:59 ] | 
| Post subject: | Re: Hvar er þessi núna ! | 
| Angelic0- wrote:  Var rosalega fallegur... hvernig er hann í dag... frétti að hann hefði verið að rúlla í 430þús fyrir svolitlu síðan ! hjón sem eiga þennan í dag, búa við hliðiná mér, hann lítur ekki eins vel út og á þessari mynd, farinn að ryðga og er oftast skítugur. | |
| Author: | jens [ Wed 25. Apr 2007 19:12 ] | 
| Post subject: | |
| Sá einmitt konu á honum áðan, lítur ágætlega út en já skítugur. | |
| Author: | Ketill Gauti [ Wed 25. Apr 2007 20:09 ] | 
| Post subject: | |
| Vitiði hvaða vélastærð er í 5unni?   | |
| Author: | Kristjan [ Wed 25. Apr 2007 20:40 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er 520 m50b20 með facelift framenda | |
| Author: | Hannsi [ Wed 25. Apr 2007 22:05 ] | 
| Post subject: | |
| Kristjan wrote: Þetta er 520 m50b20 með facelift framenda Meir að segja M50TU   | |
| Author: | Angelic0- [ Thu 26. Apr 2007 01:13 ] | 
| Post subject: | |
| Kristjan wrote: Þetta er 520 m50b20 með facelift framenda Þessi bíll er 1995 árgerð og var ÓGEÐLSEGA FLOTTUR ! Einn af lykilgræjunum sem að smituðu mig af BMW dellu... fyrsti BMW sem að ég keyrði ofl. ! | |
| Author: | Danni [ Thu 26. Apr 2007 01:40 ] | 
| Post subject: | |
| Fyrsti BMW-inn sem ég keyrði líka og fyrsti bíllinn sem ég notaði uppí 200km/h   Djöfull var það gaman maður   | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |