| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vínrauður E28 á Akureyri https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21576 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Bjarkih [ Thu 19. Apr 2007 22:26 ] |
| Post subject: | Vínrauður E28 á Akureyri |
Sælir félagar! Hér á Akureyri stendur 1 stykki E28 með númerið HD 553 í Bakkahlíðinni. Það er M merki vinstra meginn á skottlokinu á honum. Veit einhver eitthvað um þennan bíl? |
|
| Author: | srr [ Thu 19. Apr 2007 23:56 ] |
| Post subject: | |
Go get pics! |
|
| Author: | Knud [ Fri 20. Apr 2007 00:23 ] |
| Post subject: | |
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við |
|
| Author: | srr [ Fri 20. Apr 2007 00:27 ] |
| Post subject: | |
Knud wrote: Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við
Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ? |
|
| Author: | Knud [ Fri 20. Apr 2007 01:19 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Knud wrote: Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ? hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt |
|
| Author: | saemi [ Sat 21. Apr 2007 15:18 ] |
| Post subject: | |
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF. |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 21. Apr 2007 15:57 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna
Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF. Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS ! |
|
| Author: | saemi [ Sat 21. Apr 2007 16:10 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: saemi wrote: þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF. Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS ! Afsakið, var í þessum svarta sem er í KEF. |
|
| Author: | Þórður Helgason [ Sat 21. Apr 2007 22:31 ] |
| Post subject: | |
Knud wrote: srr wrote: Knud wrote: Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ? hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt Reyndar OT, en 732i ( 735i ) minn gamli er ekki óryðgaður en hellingur eftir í honum. Um núverandi verð veit ég ekkert. Sjá myndir í eldri þræði hérundir: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=735i |
|
| Author: | srr [ Thu 29. Jul 2010 18:51 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
Já sko, Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki
|
|
| Author: | Freyr Gauti [ Thu 29. Jul 2010 19:45 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
srr wrote: Já sko, Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki ![]() Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd... |
|
| Author: | srr [ Thu 29. Jul 2010 20:05 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
Freyr Gauti wrote: srr wrote: Já sko, Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki ![]() Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd... Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um? BARA HUGMYND |
|
| Author: | gulli [ Thu 29. Jul 2010 20:20 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
srr wrote: Freyr Gauti wrote: srr wrote: Já sko, Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki ![]() Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd... Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um? BARA HUGMYND |
|
| Author: | Freyr Gauti [ Thu 29. Jul 2010 20:54 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
Hehe touchy... |
|
| Author: | gunnar [ Thu 29. Jul 2010 21:55 ] |
| Post subject: | Re: Vínrauður E28 á Akureyri |
srr wrote: Freyr Gauti wrote: srr wrote: Já sko, Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki ![]() Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd... Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um? BARA HUGMYND That time of the month skúli? Óþarfi að fara yfir um útaf svona smámunum. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|