bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vínrauður E28 á Akureyri
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21576
Page 1 of 2

Author:  Bjarkih [ Thu 19. Apr 2007 22:26 ]
Post subject:  Vínrauður E28 á Akureyri

Sælir félagar!

Hér á Akureyri stendur 1 stykki E28 með númerið HD 553 í Bakkahlíðinni. Það er M merki vinstra meginn á skottlokinu á honum. Veit einhver eitthvað um þennan bíl?

Author:  srr [ Thu 19. Apr 2007 23:56 ]
Post subject: 

Go get pics! 8)

Author:  Knud [ Fri 20. Apr 2007 00:23 ]
Post subject: 

Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Author:  srr [ Fri 20. Apr 2007 00:27 ]
Post subject: 

Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?

Author:  Knud [ Fri 20. Apr 2007 01:19 ]
Post subject: 

srr wrote:
Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?


hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt :shock:

Author:  saemi [ Sat 21. Apr 2007 15:18 ]
Post subject: 

þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.

Author:  Angelic0- [ Sat 21. Apr 2007 15:57 ]
Post subject: 

saemi wrote:
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.


Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS !

Author:  saemi [ Sat 21. Apr 2007 16:10 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
saemi wrote:
þessi HD er gamall 528i bíll sem ég átti einu sinni. Liturinn á honum er einn sá flottasti sem ég veit um á E28. Sami og á R1986 sem þurfti að fara í pressuna :(

Þessi HD var með dogleg kassa sem er núna í þessum svarta í KEF.


Rangt.... hann er kominn úr og í E21 hjá JóaS !


Afsakið, var í þessum svarta sem er í KEF.

Author:  Þórður Helgason [ Sat 21. Apr 2007 22:31 ]
Post subject: 

Knud wrote:
srr wrote:
Knud wrote:
Þetta er 528, strákurinn sem á hann heitir sólmundur, hitti á hann um daginn þegar ég var að skoða E23 733 BSK sem foreldrar hans eiga og voru að reyna losna við

Hvað var verðið á þessum 733 og hvernig er ástandið ?


hmm, það var í honum eldgömul m30, jet tronic? boddý illa ryðgað var gat á afturbretti við bensínlok og sýndist botninn illa farinn líka.. það er ekki leður og frekar sjúskuð innrétting. Þórður Helgason hérna á spjallinu átti víst þennan 733. Verðið sem var haft í huga við þann bíl var líka kjánalegt :shock:


Reyndar OT, en 732i ( 735i ) minn gamli er ekki óryðgaður en hellingur eftir í honum. Um núverandi verð veit ég ekkert. Sjá myndir í eldri þræði hérundir:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... light=735i

Author:  srr [ Thu 29. Jul 2010 18:51 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:

Author:  Freyr Gauti [ Thu 29. Jul 2010 19:45 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Author:  srr [ Thu 29. Jul 2010 20:05 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND :!:

Author:  gulli [ Thu 29. Jul 2010 20:20 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

srr wrote:
Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND
:!:

:shock: Haha já sæll :lol:

Author:  Freyr Gauti [ Thu 29. Jul 2010 20:54 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

Hehe touchy...

Author:  gunnar [ Thu 29. Jul 2010 21:55 ]
Post subject:  Re: Vínrauður E28 á Akureyri

srr wrote:
Freyr Gauti wrote:
srr wrote:
Já sko,

Þessi E28 528i, HD-553, er á leiðinni í uppgerð af Sólmundi :thup:
Var að heyra í kauða og athuga hvort hann sé til sölu,,,,,svo er víst ekki :bawl:


Já...er ekki bara málið að fara safna fyrir því að taka 535 í gegn að utan frekar en að kaupa fleiri E28? Bara hugmynd...

Spurning um að þú haldir bara kjafti um það sem þú veist ekkert um?
BARA HUGMYND :!:


That time of the month skúli?

Óþarfi að fara yfir um útaf svona smámunum.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/