bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 cabrio sýnist mér.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21464
Page 1 of 1

Author:  jens [ Fri 13. Apr 2007 21:54 ]
Post subject:  E36 cabrio sýnist mér.

Var að skoða uppboðið hjá TM og tók þá eftir bíl í efra horni myndarinar.
Er þetta ekki E36 cabrio á motorsport felgum sem gæti gefið til kynna að þetta sé M3 en þessi er með svörtu leðir. Hvað bíll er þetta?

Image

Author:  Kristjan [ Fri 13. Apr 2007 21:57 ]
Post subject: 

Er þetta ekki E46?

Author:  JOGA [ Fri 13. Apr 2007 22:07 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Er þetta ekki E46?


Mér sýnist það. Smá sveigur á framstefnuljósinu t.d.

Author:  Sezar [ Fri 13. Apr 2007 22:11 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Kristjan wrote:
Er þetta ekki E46?


Mér sýnist það. Smá sveigur á framstefnuljósinu t.d.


Þetta er e46 325i. Blæjan sem MAniac átti hér á spjallinu. Brenndur að innan eftir skotköku. :roll:

Author:  Gunni [ Fri 13. Apr 2007 22:11 ]
Post subject: 

Er þetta ekki bíllinn sem var hryðjuverkaður með flugeldum á gamlárskvöld ?
Ef ég man rétt er þetta 325 E46 sem Mr. Maniac á / átti.

Author:  Kristjan [ Fri 13. Apr 2007 22:14 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem var hryðjuverkaður með flugeldum á gamlárskvöld ?
Ef ég man rétt er þetta 325 E46 sem Mr. Maniac á / átti.


Jú djöfulsins ribbaldar þarna fyrir sunnan.

Author:  gunnar [ Fri 13. Apr 2007 22:16 ]
Post subject: 

Damn hvað hann er samt fine lookin, leiðinlegt að lenda í svona :x

Author:  MrManiac [ Sat 14. Apr 2007 01:47 ]
Post subject: 

ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.

Author:  Sezar [ Sat 14. Apr 2007 02:06 ]
Post subject: 

MrManiac wrote:
ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.


Kennir hann þér þá ekki um að hafa kveikt á kökunni :idea:

Author:  íbbi_ [ Sat 14. Apr 2007 03:46 ]
Post subject: 

þetta er nefnilega alveg sérlega flottur E46 cabrio, M útlit, fjöðrun, sportsæti, xenon, sportstýri og margt flr.. en reyndar alveg fáránlegt að það er ekki rafdrifin blæja... en bíll þess virði að laga hann

Author:  MrManiac [ Sat 14. Apr 2007 19:40 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
MrManiac wrote:
ótrúlegt hvað hann er lítið skemmdur samt sem áður.'atti hann sem betur fer ekki. Fyrrverandi eigandi borgaði aldrey upp vanskil á láninu og bílinn var á leiðinni í hendurnar á honum aftur þegar þetta gerðist 2,jan 207 Ég fékk 350Z una mína aftur fyrir hálfum mánuði. Skemtilegt að lenda í svona pappakössum.


Kennir hann þér þá ekki um að hafa kveikt á kökunni :idea:


Ekki heyrt það. Átti enga gafsmuni í þessum bíl og var búinn að gera tilraun til að fá Z-una aftur sem gekk ekki. Hans lán og hans Vanskil og vitanlega hugsaði maður um manns eiginn skinn og borgaði af 350Z nissaninum meðan hann var enn á mínu nafni

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/