bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

appelsínugulur E90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21191
Page 1 of 2

Author:  gdawg [ Wed 28. Mar 2007 18:06 ]
Post subject:  appelsínugulur E90

Ekki eins hræðilegt og titillinn segir til um!!! Þetta er leyfilegt í kappakstri 8)
Tók nokkrar myndir af þessum græjum í Wales. Þetta er allt tekið á síma, hafði ekki alveg tíma til að vera að þvælast með myndavél þarna. En ekki svo slæmt. Sumarið í ár verður bara fjör!! Endilega fylgist með ef þið getið.

Image

Image

Image

Got carbon!!?
Image

Image

Image

Image

Grimmur á tjökkunum, minnir á Taxi
Image

Image

Rauðglóandi!!
Image

Image

Eina sem vantar eru Jägermeister límmiðar... en þeir koma því miður aldrei...

Author:  fart [ Wed 28. Mar 2007 18:10 ]
Post subject: 

WTCC bíll býr til geðveikt sound.

Andy heimsmeistari tók smá sýningu fyrir okkur á Spa í fyrra. Damn sweet 4banger.

Author:  Birkir [ Wed 28. Mar 2007 18:14 ]
Post subject: 

kemur bara alls ekki illa út. Mjög töff bílar líka.

Author:  ///M [ Wed 28. Mar 2007 18:18 ]
Post subject: 

hell yeah

Author:  arnibjorn [ Wed 28. Mar 2007 18:21 ]
Post subject: 

ÞETTA ER HEIMSKULEGA FLOTT!! 8) 8) 8) 8)

Author:  gdawg [ Wed 28. Mar 2007 18:27 ]
Post subject: 

fart wrote:
WTCC bíll býr til geðveikt sound.

Andy heimsmeistari tók smá sýningu fyrir okkur á Spa í fyrra. Damn sweet 4banger.



Já, það er raunar alveg magnað hvað þetta hljómar vel. En þetta er líka helvíti vel sprækur 4banger!

Author:  HPH [ Wed 28. Mar 2007 18:37 ]
Post subject: 

Þetta er bara Cool.
En ert þú í þessu Teami eða hvað? og ef svo er hvað geriru í því.

Author:  gdawg [ Wed 28. Mar 2007 18:40 ]
Post subject: 

já, ég er með þeim, ég er Data Engineer. Sé um að lesa úr tölvunum í bílnum og allt sem er tengt því.

Author:  fart [ Wed 28. Mar 2007 19:57 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
já, ég er með þeim, ég er Data Engineer. Sé um að lesa úr tölvunum í bílnum og allt sem er tengt því.


SWEEEEEET MAÐUR 8) djöfull hlýtur það að vera skemmtilegt starf.

Author:  Eggert [ Wed 28. Mar 2007 20:08 ]
Post subject: 

Þessir bílar eru bara geggjaðir.. :shock: 8)

Author:  bebecar [ Wed 28. Mar 2007 21:00 ]
Post subject: 

fart wrote:
gdawg wrote:
já, ég er með þeim, ég er Data Engineer. Sé um að lesa úr tölvunum í bílnum og allt sem er tengt því.


SWEEEEEET MAÐUR 8) djöfull hlýtur það að vera skemmtilegt starf.


Þetta er KEPPNIS 8) DJOBB!!!

Author:  IvanAnders [ Wed 28. Mar 2007 22:22 ]
Post subject: 

GEEEEEÐVEIKT!!!!!!!! 8) 8) 8) 8)

Author:  mmc_evo8 [ Wed 28. Mar 2007 22:41 ]
Post subject: 

þetta er sjúúúúkt! :shock: :drool: :bow:

Author:  JOGA [ Wed 28. Mar 2007 22:42 ]
Post subject: 

Flotta vinnan 8)

Var allt í einu að kveikja að ég hafði samband við þig þegar ég var að velja mér háskólanám fyrir nokkrum árum. Var langt kominn með það að fara út í Bifvélaverkfræði en hætti svo við. Ákvað hreinlega að hafa það sem áhugamál.

En gaman að sjá að þú hefur látið þetta rætast 8)

Author:  gdawg [ Thu 29. Mar 2007 19:34 ]
Post subject: 

Takk fyrir það. Þetta er búið að vera mikið ströggl að komast hingað, en núna er fjörið að byrja. Fyrsta keppnin er á Brands Hatch núna um helgina. Ég sendi einhverjar myndir inn og smá race report eftir helgi 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/