| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Rakst á auglýsingu í dagskránni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21031 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Kristjan [ Wed 21. Mar 2007 17:41 ] | 
| Post subject: | Rakst á auglýsingu í dagskránni | 
| Orðrétt uppúr dagskránni. "Fornbíll til sölu: BMW 732i árg 1980 (E23) Ljósblár sans, beinskiptur! Vel sprækur (197 hö) Skoðaður 07. Þarfnast ryðbætinga en annars í mjög góðu ásigkomulagi. Bíll með sögu og fyrir réttan aðila. Tilboð óskast! Uppl. í síma 8699796 eftir klukkan 17:00" Ath ég tengist þessum aðila ekki neitt. bíllinn er með númerið Þ147, hann er með krómbrettabogum og lítur ágætlega út á myndinni. | |
| Author: | siggik1 [ Wed 21. Mar 2007 18:05 ] | 
| Post subject: | |
| hvað er dagskráin ? | |
| Author: | jon mar [ Wed 21. Mar 2007 18:06 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er bílinn sem er/var alltaf niðrí við Olís á Akureyri. Held að eigandinn heiti Sólmundur. Held að fyrri eigandi hafi verið Þórður sem var með Sjóbúðina. Þarf nú töluvert að vinna í honum hvað varðar ryð hefur mér sýnst. | |
| Author: | Jet [ Wed 21. Mar 2007 18:08 ] | 
| Post subject: | |
| siggik1 wrote: hvað er dagskráin ? Dagskráin er Akureyrískt fyrirbæri. Tilboð á Crown Chicken og smáauglýsingar og TV dagskrá..... | |
| Author: | Steini B [ Wed 21. Mar 2007 18:23 ] | 
| Post subject: | |
| Líka blað hérna fyrir sunnan sem heitir Dagskráin...   | |
| Author: | Jet [ Wed 21. Mar 2007 22:29 ] | 
| Post subject: | |
| En það eru ekki tilboð frá Crown Chicken þar.....skvo CROWN CHICKEN skiluru !! heitasti sttaðurinn á Aey, eða var það allavega back in '93   | |
| Author: | Kristjan [ Wed 21. Mar 2007 23:33 ] | 
| Post subject: | |
| Hvernig væri að halda sig við topicið ekki eitthvað gay ass auglýsingablað? | |
| Author: | Þórður Helgason [ Thu 22. Mar 2007 23:14 ] | 
| Post subject: | |
| Hann er með skoðun út sumarið. Bara aka. Það er talsvert mikið eftir í honum, þótt hann þurfi á góðum eiganda að halda. 5 gíra bsk. Orkar vel. ÞH | |
| Author: | Andrynn [ Fri 23. Mar 2007 00:00 ] | 
| Post subject: | |
| stendur þessi bíll í hverfinu hjá Bónus, allavega ef að þetta er hann þá sýndist mér hann vera dulítið ryðgaður, allavega boddíið á honum   | |
| Author: | Þórður Helgason [ Fri 23. Mar 2007 12:08 ] | 
| Post subject: | |
| Andrynn wrote: stendur þessi bíll í hverfinu hjá Bónus, allavega ef að þetta er hann þá sýndist mér hann vera dulítið ryðgaður, allavega boddíið á honum    Þetta er bíllinn frá Skútustöðum, þú ættir að átta þig á honum, Andri. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |