bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mikið moddaður 540
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=21022
Page 1 of 3

Author:  bimmer [ Wed 21. Mar 2007 06:07 ]
Post subject:  Mikið moddaður 540

Þessi litur er ekki allra og burtu með svona helv. innkaupalista.

Samt helvíti vígalegur bíll.

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=92672

Author:  Eggert [ Wed 21. Mar 2007 07:20 ]
Post subject: 

Heeeellingur af breytingum, en því miður misfallegar imo. :?

Author:  Jet [ Wed 21. Mar 2007 11:58 ]
Post subject: 

:gay:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 21. Mar 2007 12:02 ]
Post subject: 

virkar soldið eins og E46 með svona widebody kitti..

engu síður vel breyttur bíll ef ég ætti hann myndi ég breyta eftirfarandi..


Gera hann í sæmilegum lit
Gera sætin í sæmilegum lit en halda rússkininu
Fjarlægja þessar ristar..

Author:  ömmudriver [ Wed 21. Mar 2007 12:09 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi bíll bara mjög fallegur, fyrir utan innkaupalistana, speglana, skjáinn í mælaborðinu, CSL skottlokið og svo má deila mikið um þessa innréttingu :-k

Author:  siggir [ Wed 21. Mar 2007 12:26 ]
Post subject: 

Þetta er flottur bíll nema límmiðarnir og svo er þessi innrétting aðeins of dólgsleg.

Mér finnst liturinn flottur.

Author:  Djofullinn [ Wed 21. Mar 2007 12:26 ]
Post subject: 

ömmudriver wrote:
Mér finnst þessi bíll bara mjög fallegur, fyrir utan innkaupalistana, speglana, skjáinn í mælaborðinu, CSL skottlokið og svo má deila mikið um þessa innréttingu :-k
Mér finnst einmitt CSL skottlokið virka óvenju vel :)

Author:  bjahja [ Wed 21. Mar 2007 12:37 ]
Post subject: 

Hann er ekki að virka á mig

Author:  inner [ Wed 21. Mar 2007 12:39 ]
Post subject: 

Sjúka breidd á afturdekkjunum!?!?!

Author:  JOGA [ Wed 21. Mar 2007 12:52 ]
Post subject: 

Mér finnast speglarnir, ristarnar, hliðarsílsar og litur á innréttingunni ekki alveg nógu smekklegt.

En flest annað finnst mér nokkuð gott. Er smá í vafa með þessar brettaútvíkkanir. Finnst þær svolítið „yfir toppinn”.

Author:  Jss [ Wed 21. Mar 2007 15:15 ]
Post subject: 

Mér finnst hann bara frekar flottur. Reyndar mega þessir límmiðar/innkaupalistar missa sín. Skemmtilega öðruvísi bíll og ég er að fíla CSL style skottlokið.

Author:  Angelic0- [ Wed 21. Mar 2007 15:34 ]
Post subject: 

Ég veit það ekki.. mér finnst hann bara alveg einsog hann á að vera !

soldið plássfrekur blásari m.v. afkastagetu :P

Author:  ömmudriver [ Wed 21. Mar 2007 19:30 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Mér finnst þessi bíll bara mjög fallegur, fyrir utan innkaupalistana, speglana, skjáinn í mælaborðinu, CSL skottlokið og svo má deila mikið um þessa innréttingu :-k
Mér finnst einmitt CSL skottlokið virka óvenju vel :)


Ég veit ekki, mér finnst hann virka eins og compact að aftan með þetta skottlok :?

Author:  JonFreyr [ Wed 21. Mar 2007 19:38 ]
Post subject:  .

Finnst svona eins og þetta hafi byrjað vel en svo hafi eigandinn alveg misst sig, ristar, límmiðar og þessi innrétting. Skottið finnst mér alveg vera í lagi en svona helst til hár kanturinn. Wide-body sleppur alveg en mér finnst bara sílsinn virka frekar "cheap" fyrir þennan bíl.

Ég er alveg þeirrar skoðunar að þessi yrði geðveikur ef hann væri Avus Blue eða hreinlega alveg kolsvartur. Mér finnst algjör synd að menn skuli alltaf þurfa að fara út í einhverja exotic liti þegar þeir ákveða að breyta bílum mikið, original litirnir hjá BMW eru flestir bara nokkuð góðir.

Just my two cents

Author:  Axel Jóhann [ Wed 04. Apr 2007 13:19 ]
Post subject: 

Útskýrir allt.


Grjón undir stýri.
http://www.m5board.com/vbulletin/attachment.php?attachmentid=38069&d=1174431646

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/