| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| S38 -------------- 4.4 ??????? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20828 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Sun 11. Mar 2007 21:04 ] |
| Post subject: | S38 -------------- 4.4 ??????? |
fékk email áðan með þessum link,, hmmm þetta getur varkla verið satt http://www.mobile.de/SIDMip8EBcO.mT3Tzd ... 245479867& |
|
| Author: | saemi [ Sun 11. Mar 2007 21:13 ] |
| Post subject: | |
Þetta er ekki fræðilegur möguleiki. Það var búið að bora þennan mótor út í max í 3.8 og ég trúi engan veginn að það sé hægt að fá sveifarás í þetta sem gerir 4.4 og nær að snúast upp í 7000+ |
|
| Author: | Alpina [ Sun 11. Mar 2007 21:15 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Þetta er ekki fræðilegur möguleiki.
Það var búið að bora þennan mótor út í max í 3.8 og ég trúi engan veginn að það sé hægt að fá sveifarás í þetta sem gerir 4.4 og nær að snúast upp í 7000+ Hef séð 4.0 og 3.9 útfærslu í USA af S38B36 |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 11. Mar 2007 21:16 ] |
| Post subject: | |
frekar þunnar slífarnar þarna bæ allavegana |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 11. Mar 2007 21:29 ] |
| Post subject: | |
Slaglengri? |
|
| Author: | ///M [ Sun 11. Mar 2007 21:31 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Þetta er ekki fræðilegur möguleiki.
Það var búið að bora þennan mótor út í max í 3.8 og ég trúi engan veginn að það sé hægt að fá sveifarás í þetta sem gerir 4.4 og nær að snúast upp í 7000+ þessi vél kom 3.8l stock og bmw býður upp á 0.40 overbore pistons þannig að það er klárlega hægt að bora hana út um allavegana það og mjög líklega meira en 0.40 Sveifarása getur þú fengið eftir hentugsemi í evrópu, lætur bara gera custom ás fyrir þig (kostar td. um 2000 pund í uk). Svo er spurning hvort hann sé með stimpla sem lækka þjöppu og auka slagrými, aðrar stangir og blabla bottom line.... það kæmi mér ekkert á óvar þó að það væri hægt að ná þessari vél i 4.4 |
|
| Author: | gstuning [ Sun 11. Mar 2007 22:21 ] |
| Post subject: | |
Ég held að málið sé ekki endalaust stroke því að á endanum mun sveifarásinn rekast í blokkina, t.d M50B35 , þar var pínu rennt úr hliðinni á blokkinnni til að leyfa stærri sveifarás. en S38 í 4.4 ekki séns, 4.0 er með max bore. 3.8 er max sem BMW þorði sjálfir í framleiðsluvél |
|
| Author: | Svíþjóð. [ Sun 11. Mar 2007 22:33 ] |
| Post subject: | |
Er ekkverið að tala um spíssa frá 4,4l mótor...i
annars hef ég ekki heyrt af stærri en 3.9 og það er Viðar Strand sem þorir ekki hærra.......(enda dugar það svosem hjá honum,,,1422hö/1610nm) |
|
| Author: | Tóti [ Mon 12. Mar 2007 08:26 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: saemi wrote: Þetta er ekki fræðilegur möguleiki. Það var búið að bora þennan mótor út í max í 3.8 og ég trúi engan veginn að það sé hægt að fá sveifarás í þetta sem gerir 4.4 og nær að snúast upp í 7000+ þessi vél kom 3.8l stock og bmw býður upp á 0.40 overbore pistons þannig að það er klárlega hægt að bora hana út um allavegana það og mjög líklega meira en 0.40 Sveifarása getur þú fengið eftir hentugsemi í evrópu, lætur bara gera custom ás fyrir þig (kostar td. um 2000 pund í uk). Svo er spurning hvort hann sé með stimpla sem lækka þjöppu og auka slagrými, aðrar stangir og blabla bottom line.... það kæmi mér ekkert á óvar þó að það væri hægt að ná þessari vél i 4.4 Öðruvísi stimplar auka ekki slagrými, þeir auka/minnka brennslurými. |
|
| Author: | Svíþjóð. [ Mon 12. Mar 2007 15:27 ] |
| Post subject: | |
Hvar viltu "Tóti" að munurinn liggji þar?? |
|
| Author: | bimmer [ Mon 12. Mar 2007 16:08 ] |
| Post subject: | |
Svíþjóð. wrote: :hmm:
Hvar viltu "Tóti" að munurinn liggji þar?? Ætli hann eigi ekki við að þar sem: Slagrými = flatarmál stimpils * slaglengd Brennslurými = slagrými + pláss fyrir ofan stimpil í efstu stöðu Þá sérðu að þykkt stimpils hefur engin áhrif á slagrými (færslan eða slaglengd er sú sama) en getur aukið brennslurými. |
|
| Author: | Tóti [ Mon 12. Mar 2007 16:14 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Svíþjóð. wrote: :hmm: Hvar viltu "Tóti" að munurinn liggji þar?? Ætli hann eigi ekki við að þar sem: Slagrými = flatarmál stimpils * slaglengd Brennslurými = slagrými + pláss fyrir ofan stimpil í efstu stöðu Þá sérðu að þykkt stimpils hefur engin áhrif á slagrými (færslan eða slaglengd er sú sama) en getur aukið brennslurými. Akkurat. |
|
| Author: | Lindemann [ Mon 12. Mar 2007 22:25 ] |
| Post subject: | |
og afhverju ætti maður að vilja gera svona mótor svo rosalega slaglangan að hann líkist helst skipamótor? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|