bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fáránlega moddaður 323 E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20805 |
Page 1 of 1 |
Author: | Doror [ Sat 10. Mar 2007 15:49 ] |
Post subject: | Fáránlega moddaður 323 E46 |
Veit ekki hvort að þetta er repost en þetta er einn almest moddaði E46 sem ég hef séð eða lesið um. Gaurinn er með 60 blaðsíðna þráð um vélaswap og paintjob hérna og segir mjög vel og ítarlega frá. Vara menn samt við að byrja að lesa þetta í prófaundirbúningi ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 10. Mar 2007 15:51 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll |
Author: | Djofullinn [ Sat 10. Mar 2007 16:34 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Flottur bíll Virkilega flottur
|
Author: | bjahja [ Sat 10. Mar 2007 17:09 ] |
Post subject: | |
Þetta er samt repost ![]() |
Author: | bjornvil [ Sat 10. Mar 2007 17:48 ] |
Post subject: | |
Þetta er samt ekkert smá fullorðins hjá honum, hann setur meira að segja facelift ljós af coupe bíl á hann, og til að það virki þurfti hann að slátra coupe frambrettum og sjóða fremsta partinn af þeim á sedan brettin. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Sat 10. Mar 2007 17:58 ] |
Post subject: | |
Þessi gaur er fáránlega klár og gerir allt sjálfur. Ég var að skoða einhvern 80bls+ þráð um E30 bíl sem hann er að hjálpa frænda sínum með. Þeir settu s54 ofan í húddið og höfðu hann meira að segja með smg skiptingu ! Þetta var allt sjúklegt maus og nánast allt custom! |
Author: | bjahja [ Sat 10. Mar 2007 18:02 ] |
Post subject: | |
Það magnaðast er samt að hann kunni nákvæmlega ekkert þegar hann byrjaði. Hafði aldrei unnið neitt í bílum sjálfur, skellti sér bara útí djúpu laugina |
Author: | arnibjorn [ Sat 10. Mar 2007 18:03 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það magnaðast er samt að hann kunni nákvæmlega ekkert þegar hann byrjaði. Hafði aldrei unnið neitt í bílum sjálfur, skellti sér bara útí djúpu laugina
Já hann hlýtur að hafa eitthvað gift þessi náungi! ![]() Hann lætur þetta allavega líta þannig út að þetta sé ekkert mega mál. Er þessi gaur ekki í MIT eða eitthvað... hlýtur þá væntanlega að vera pínu klár ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 10. Mar 2007 18:04 ] |
Post subject: | |
Jú, hann var eithvað tölvu-rafeinda-verkfræði menntaður úr MIT |
Author: | Djofullinn [ Sat 10. Mar 2007 20:22 ] |
Post subject: | |
Fyndið samt að mér finnst óbreyttir pre-facelift E46 hreinlega ljótir ![]() En síðan finnst mér facelift bílar á einhverjum flottum felgum BARA flottir. Hvað þá með M-Tech eða CSL stuðurunum, lækkaðir, shadowline og með filmum. Nammi namm |
Author: | gunnar [ Sat 10. Mar 2007 20:49 ] |
Post subject: | |
Þessi gaur er samt svo mikill NÖÖÖÖÖÖRD!! Hann á samt greinilega einhverja bleðla blessaður maðurinn. |
Author: | íbbi_ [ Sat 10. Mar 2007 22:18 ] |
Post subject: | |
ég fíla ekki útlitið á bílnum.. ef hann hefði orðið meira.. oem í útiti.. á þessari mynd er hann geðveikur, ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |