bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Jul 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Z4 up close and personal
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Jæja, félagi minn tók sig til og verslaði Z4 bílinn sem var til sýnis í B&L um daginn. Hér koma nokkrar myndir í góða veðrinu:

Image
eins og sjá má glittir í fullvaxinn fjölsk. bíl þarna fyrir aftan :wink: þetta er ansi laglegt leiktæki með svona "new-age" BMW look að framan

Image
fjandi rennilegur, hrifinn af því hvernig stefnuljósið á frambrettinu er útfært

Image
Nice ass

Image
Mjög látlaust - en glæsilegt - að innan

Image
Vel opnar og flottar felgur

Image
Kom mér á óvart hvað hann er í raun langur, þessi þarna fyrir aftan er nefninlega engin smásmíð á lengdina 8)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
arrrrgggggggg hann er svo sweeeeeeeeet ég sá hann um daginn þegar ég var að sprella í nauthólsvíkinni ..... var hjá hótel loftleiðum :/

Vinur minn þurfti að rífa mig aftur inní bíl og þurrka slefið af mér :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ansi laglegur bíll, hef séð hann tvisvar í bænum en ekki skoðað neitt rosa vel. Endilega draga hann á næstu samkomu.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 23:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Mér fynnst framendinn vera í laginu eins og Audi fyrir utan nýrun að sjálfsögðu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 23:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Kull wrote:
Ansi laglegur bíll, hef séð hann tvisvar í bænum en ekki skoðað neitt rosa vel. Endilega draga hann á næstu samkomu.


er að reyna :?

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:20 
geiðveikur bíll í alla staði fyrir utan þessi stefnuljós að hliðunum
mér finnst þau algjör óbjóður :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Kjáni ég læt sem ég hafi ekki lesið þetta og við erum ennþá vinir :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
oskard wrote:
geiðveikur bíll í alla staði fyrir utan þessi stefnuljós að hliðunum
mér finnst þau algjör óbjóður :roll:

hvaða hvaða
Þessi bíll er mjög töff, hvernig er hann að virka?
En endilega dragðu hann á næstu samkomu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Mjög fallegur bíll í alla staði... nema þegar maður sér sjálfskiptinguna. :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já ... draga á samkomu!!!
Ég fann einn brandara sem passar við það.

Kall gengur inná bar og segir við vin sinn: "þú munt aldrei trúa því sem kom fyrir mig núna rétt áðan!" "nú? hvað gerðist" " Ég ætlaði að stytta mér leið yfir lestarteinana og sá þá þessa ógisslega flottu kellingu bundna við teinana. Ég losaði hana og svo riðum við eins og villidýr, ég meina allar stellingarnar þrsivar og í rassgatið og allt saman" "Oj, mar, heppni andskoti. Og hvað svo? tottaði hún þig?" " Nei, ég fann aldrei hausinn ".



ELSKENNANNBÍL

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Hahahhahahaha, djöfull ertu grófur maður.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 08:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Glæsilegur bíll að mínu mati og stefnuljósið er stórsniðugt og örugglega smart í myrkrinu!

Ég held að hugsanlega gæti verið að menn muni líta á þennan bíl og sjöuna sem eitthvað nýtt eftir 10-20 ár á sama tíma og aðrir framleiðendur voru í algjörri stöðnun.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
bjahja wrote:
oskard wrote:
geiðveikur bíll í alla staði fyrir utan þessi stefnuljós að hliðunum
mér finnst þau algjör óbjóður :roll:

hvaða hvaða
Þessi bíll er mjög töff, hvernig er hann að virka?
En endilega dragðu hann á næstu samkomu.


Hann er að virka vel, tæpar 6 í hundraðið og heldur vel áfram eftir það, skemmtilegt handling virtist mér (var ekki nægur tími til að ég prófaði en það kemur vonandi fljótlega)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 13:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
benzboy wrote:
Image
Mjög látlaust - en glæsilegt - að innan


Ég settist aðeins inn í þennan bíl þegar hann var hjá B&L og það var eitt sem ég fann að innréttingunni... að setja takana til að opna/loka rúðunum á hurðina í svona litlum bíl. Takið eftir handfanginu sem er þarna fyrir framan. Maður þyrfti helst að hafa auka lið á handleggnum til að ná í takkana... þeir hefðu alveg mátt vera á miðjustokknum.

En að öðru leiti ótrúlega laglegur og vafalaust skemmtilegur bill. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Láttu ekki svona ;) Þetta er fullkomnun!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group