bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Volkswagen M5??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2043 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Mon 21. Jul 2003 21:48 ] |
Post subject: | Volkswagen M5??? |
Ekki Bimmi en... rakst á eitt kvikindi áðan.. Var á miklubrautinni í góðum fíling. Haldiði að það komi ekki svartur Volkswagen ( af öllum bílum ) sem var á stærð við Passat ef ekki stærri. Hann var á 18" felgum, með fjórfalt púst, og HRIKALEGA stórar bremsur og btw hann var á útlenskum plötum. Ég lenti við hliðina á honum og þetta var miðaldra maður á honum. Hann sá að ég var að mæla bílinn út og stóð hann af stað frá ljósunum og GJÖRSAMLEGA stakk af.. Þetta minnti mig einna helst á M5. Er til einhver svona súperbíll frá Volkswagen??? |
Author: | benzboy [ Mon 21. Jul 2003 22:01 ] |
Post subject: | |
Þessi ??? http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1923 |
Author: | Alpina [ Mon 21. Jul 2003 22:02 ] |
Post subject: | |
PHAETON Mögnuð kerra líklega W-12 |
Author: | benzboy [ Mon 21. Jul 2003 22:06 ] |
Post subject: | |
Einmitt - 12 er málið ![]() gaman að voffarnir séu að koma með fullorðin bíl loksins |
Author: | Schulii [ Mon 21. Jul 2003 22:14 ] |
Post subject: | |
þetta var örugglega þessi.. hann var soldið stærri en passat-inn en ég minni á að hann var með útlenskum plötum.. gæti allt eins verið einhver milli sem er í sumarfríi og tekið gæludýrið með sér |
Author: | Kull [ Mon 21. Jul 2003 23:03 ] |
Post subject: | |
Hekla er með einn Phaeton í láni til að sýna, hann er á útlenskum númerum. Mig minnir samt að hann hafi verið silfurgrár en ég er kannski bara að rugla. |
Author: | . [ Tue 22. Jul 2003 00:00 ] |
Post subject: | |
Sá einn svona nirr í miðbæ í dag á þýskum Númerun sennilega ......ekki VW enn audi samt ![]() http://uk.mobile.de/SIDwe2SSxIovlah0uHrqmnw-g-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1058835425A2LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B38v-t-vMkMoSmTh_xsO~BSRA5D1900DRS%202CRS2Mrs2%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5A0A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111123638393&top=11& |
Author: | Alpina [ Tue 22. Jul 2003 07:34 ] |
Post subject: | |
Kull nefnir að Hekla sé með bíl í láni á útl. númerum........ ok en þeir geta alls ekki boðið upp á reynslu akstur í þeim bíl þar sem bannað er að keyra erlend-skráðar bifreiðar hér á landi nema viðkomandi sé búsettur erlendis eða maki skráðs ökutækis..... Sv.H |
Author: | oskard [ Tue 22. Jul 2003 11:02 ] |
Post subject: | |
þetta held ég að sé nú ekki rétt |
Author: | benzboy [ Tue 22. Jul 2003 11:05 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: eða maki skráðs ökutækis.....
Sv.H Ég væri alveg til í að vera maki svona ökutækis ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Tue 22. Jul 2003 13:08 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er búinn að vera í Keflavík síðustu daga veit ekki hvort hann sé farinn, hrikaleg græja ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 22. Jul 2003 13:13 ] |
Post subject: | |
Ég sá hann og hann lítur ágætlega út - en þetta höfðar ekki til mín. |
Author: | bjahja [ Tue 22. Jul 2003 13:41 ] |
Post subject: | |
En VW má eiga það að þeir eru að reyna eithvað nýtt. Mögnuð hugmynd þessi W12 vél |
Author: | Ozeki [ Tue 22. Jul 2003 20:22 ] |
Post subject: | |
Passatinn fæst með W8 vél sem skilar 270 hp, 6.5 í 100 !! Síðan hefur W12 vélin líka verið í svona consept bílum eins og roadsternum, 600 hp !! : http://www.seriouswheels.com/VW-W12-Roadster-Red-Top-Angle-1280x960.htm Ekki neitt smá tryllitæki .... |
Author: | Haffi [ Tue 22. Jul 2003 20:28 ] |
Post subject: | |
Pff... VW verður alltaf VW !!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |