bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Jul 2025 21:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Volkswagen M5???
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Ekki Bimmi en...

rakst á eitt kvikindi áðan..

Var á miklubrautinni í góðum fíling. Haldiði að það komi ekki svartur Volkswagen ( af öllum bílum ) sem var á stærð við Passat ef ekki stærri. Hann var á 18" felgum, með fjórfalt púst, og HRIKALEGA stórar bremsur og btw hann var á útlenskum plötum. Ég lenti við hliðina á honum og þetta var miðaldra maður á honum. Hann sá að ég var að mæla bílinn út og stóð hann af stað frá ljósunum og GJÖRSAMLEGA stakk af..

Þetta minnti mig einna helst á M5. Er til einhver svona súperbíll frá Volkswagen???

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Þessi ???

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=1923

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
PHAETON

Mögnuð kerra líklega W-12


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Einmitt - 12 er málið :wink:
gaman að voffarnir séu að koma með fullorðin bíl loksins

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þetta var örugglega þessi.. hann var soldið stærri en passat-inn en ég minni á að hann var með útlenskum plötum.. gæti allt eins verið einhver milli sem er í sumarfríi og tekið gæludýrið með sér

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hekla er með einn Phaeton í láni til að sýna, hann er á útlenskum númerum. Mig minnir samt að hann hafi verið silfurgrár en ég er kannski bara að rugla.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 00:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
Sá einn svona nirr í miðbæ í dag á þýskum Númerun sennilega ......ekki VW enn audi samt :roll: með Porsche bremsur af stærri gerðinni og stýrið "réttu" meiginn


http://uk.mobile.de/SIDwe2SSxIovlah0uHrqmnw-g-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1058835425A2LsearchPublicCCarX-t-vctpLtt~BmPA1A1B20B38v-t-vMkMoSmTh_xsO~BSRA5D1900DRS%202CRS2Mrs2%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5%7C%FF%A5A0A0/cgi-bin/da.pl?sprache=2&bereich=pkw&id=11111111123638393&top=11&

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kull nefnir að Hekla sé með bíl í láni á útl. númerum........
ok en þeir geta alls ekki boðið upp á reynslu akstur í þeim bíl þar sem
bannað er að keyra erlend-skráðar bifreiðar hér á landi nema
viðkomandi sé búsettur erlendis eða maki skráðs ökutækis.....

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:02 
þetta held ég að sé nú ekki rétt


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 11:05 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Alpina wrote:
eða maki skráðs ökutækis.....

Sv.H


Ég væri alveg til í að vera maki svona ökutækis 8)

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þessi bíll er búinn að vera í Keflavík síðustu daga veit ekki hvort hann sé farinn, hrikaleg græja :shock:

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 13:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá hann og hann lítur ágætlega út - en þetta höfðar ekki til mín.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 13:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
En VW má eiga það að þeir eru að reyna eithvað nýtt.
Mögnuð hugmynd þessi W12 vél

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 20:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
Passatinn fæst með W8 vél sem skilar 270 hp, 6.5 í 100 !!
Síðan hefur W12 vélin líka verið í svona consept bílum eins og roadsternum, 600 hp !! :
http://www.seriouswheels.com/VW-W12-Roadster-Red-Top-Angle-1280x960.htm

Ekki neitt smá tryllitæki ....

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jul 2003 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Pff... VW verður alltaf VW !!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group