bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hver á gylltan E21 í Kópavogi? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20378 |
Page 1 of 2 |
Author: | Twincam [ Mon 19. Feb 2007 14:23 ] |
Post subject: | Hver á gylltan E21 í Kópavogi? |
Jæja, set þetta bara hérna... því mér finnst þetta áhugaverður bíll ![]() En hver getur gefið mér upplýsingar um gylltan E21 sem stendur í Kópavogi... með númerinu GX-xxx ?? Er þetta 320 bíll eða? Virðist í svakalega góðu ástandi.. ![]() *edit* Búinn að komast að því að þetta er skráð sem 315 ... |
Author: | Stebbtronic [ Mon 19. Feb 2007 14:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er bíllinn minn ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Mon 19. Feb 2007 14:50 ] |
Post subject: | |
Ég sé á undirskriftinni að þú átt einn af þessum örfáu 1983 E21 bílum sem voru framleiddir. E21 eru Oldschool Hardcore frábærir bílar!!! |
Author: | JOGA [ Mon 19. Feb 2007 14:51 ] |
Post subject: | |
Verður að taka nokkrar myndir og leyfa okkur að njóta ! Virkilega fallegir bílar ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Mon 19. Feb 2007 14:52 ] |
Post subject: | |
Reyndar fletti ég upp á Vin númeri bílsins og hann kom af bandinu í nóv 82 en er nýskráður hér heima í feb 83 svo ég læt það standa bara. |
Author: | Twincam [ Mon 19. Feb 2007 15:13 ] |
Post subject: | |
Stebbtronic wrote: Þetta er bíllinn minn
![]() ![]() Þetta er gríðarlega fallegt eintak... og með smá TLC yrði hann MEGA flottur.. Selja hann? ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Mon 19. Feb 2007 15:20 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Þetta er gríðarlega fallegt eintak... og með smá TLC yrði hann MEGA flottur..
Selja hann? ![]() Nei hann er ekki falur þessi, gæti aldrei fyrirgefið mér það ef ég myndi selja hann, þó maður sé bara fátækur námsmaður núna þá fer ég á sjóinn í sumar og þá fara hjólin að snúast varðandi að gera hann enn flottari. |
Author: | Spiderman [ Mon 19. Feb 2007 18:00 ] |
Post subject: | |
Ég rakst einmitt á þennan bíl í gærkvöldi, mjög flottur ![]() |
Author: | Otri [ Mon 19. Feb 2007 21:47 ] |
Post subject: | |
hvar í kópavogi er hann staddur |
Author: | Alpina [ Mon 19. Feb 2007 21:59 ] |
Post subject: | |
Myndir ????? |
Author: | Twincam [ Tue 20. Feb 2007 01:29 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Myndir ?????
Veit ekki hvort eigandanum sé sama... eeeennn ég ætla að henda inn hérna nokkrum teknum í flýti af bílnum.. Ég tek þær þá bara út ef það er honum á móti skapi... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Tue 20. Feb 2007 08:00 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll, úff hvað þetta vekur margar minningar. |
Author: | Stebbtronic [ Tue 20. Feb 2007 09:26 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Takk Rúnar fyrir myndirnar, flottar myndir líka ![]() Þú bara sparaðir mér ferðina því ég ætlaði einmitt að redda myndum af kappanum í dag. |
Author: | Sezar [ Tue 20. Feb 2007 10:42 ] |
Post subject: | |
Flashback dauðans. ![]() ![]() Hann er alveg eins og minn fyrsti bíll, nema minn var 323i og með svuntu að framan. ![]() Ekki margir svona eftir. |
Author: | JOGA [ Tue 20. Feb 2007 11:13 ] |
Post subject: | |
Rosalega heillegur og flottur ![]() Þú mannst að leyfa okkur að fygljast með þegar þú ferð að gera meira fyrir hann. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |