bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rauður eða hvítur ???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20352
Page 1 of 1

Author:  JOGA [ Sun 18. Feb 2007 12:09 ]
Post subject:  Rauður eða hvítur ???

Hvor bíllinn finnst ykkur fallegri.
Hef verið veikur fyrir báðum litum en langaði bara heyra hvað ykkur finnst.

Image
Image

Kannski ekki bestu myndirnar en þetta eru í það minnsta mjög líkir bílar.

Author:  gstuning [ Sun 18. Feb 2007 12:43 ]
Post subject: 

ég hef séð rauðann mtech II up close,
og þeir eru geðveikt flottir

Author:  BjarkiHS [ Sun 18. Feb 2007 13:15 ]
Post subject: 

Er hvítur ekki "inn" núna ???

Bara þess vegna tæki ég rauðan :oops: bara þörf fyrir að vera ekki eins

Author:  JOGA [ Sun 18. Feb 2007 15:54 ]
Post subject: 

Já ég er svona 50/50 með þetta. Finnst báðir fara E30 virkilega vel!

Author:  bimmer [ Sun 18. Feb 2007 16:26 ]
Post subject: 

Báðir mjög flottir litir en hvíti þó aðeins flottari.

Author:  Alpina [ Sun 18. Feb 2007 17:34 ]
Post subject: 

Varðandi ...hvað?????

Author:  JOGA [ Sun 18. Feb 2007 19:41 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Varðandi ...hvað?????


Ertu með einhverja góða orðabók sem ég gæti flett þessu upp í?
Hvað meinar þú?

Hvor liturinn finnst ykkur fallegri á Mtech II E30 bíl? Þarf frekari skýringar?

Langaði bara að fá ykkar álit á þessu þar sem ég var að velta þessu fyrir mér. Auðvitað persónubundið en það má segja um flest...

Author:  Alpina [ Sun 18. Feb 2007 19:58 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Alpina wrote:
Varðandi ...hvað?????


Ertu með einhverja góða orðabók sem ég gæti flett þessu upp í?
Hvað meinar þú?

Hvor liturinn finnst ykkur fallegri á Mtech II E30 bíl? Þarf frekari skýringar?

Langaði bara að fá ykkar álit á þessu þar sem ég var að velta þessu fyrir mér. Auðvitað persónubundið en það má segja um flest...

Hvort þú værir að óska eftir áliti ,,vegna þess að um vangaveltur væri að ræða varðandi bílakaup á X/Y bíl sem gæti fræðilega litið svona út osfrv

Author:  JOGA [ Sun 18. Feb 2007 20:04 ]
Post subject: 

Já ok sorry,

Ég er að spá í þessum efri en hefur alltaf langað meira í hvítan. Þess vegna spyr ég.
Fæ reyndar ekki að vita fyrr en í ca. maí, júní hvort af því verði.

Þetta er 318is...

Author:  Alpina [ Sun 18. Feb 2007 20:47 ]
Post subject: 

Taktu 320 is 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  JOGA [ Sun 18. Feb 2007 20:59 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Taktu 320 is 8) 8) 8) 8) 8)


Það eru bara 8) bílar. En ég er að fara í nám og heldur knapt á aur á meðan á því stendur. 318is væri ágætur millivegur.

Author:  Doror [ Sun 18. Feb 2007 21:05 ]
Post subject: 

Þessi rauði er svakalega flottur. Ég tæki hann.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/