bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Z13 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2035 |
Page 1 of 3 |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 09:21 ] |
Post subject: | BMW Z13 |
Mig langaði að vekaj athygli á þessum hugmyndabíl BMW nú þegar BMW 1 línan er á döfinni (og eftir lestur í EVO). ![]() Þessi bíll var sýndur í Genf 1993 og braut blað í bílasögu á tvennan hátt, hann var með vél úr mótorhjóli en slíkt er mjög vinsælt í dag í bíla sem notaðir eru á "trackday" í UK til dæmis. Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1! Þessi bíll er örlítið lengri en gamli Mini bíllinn en samt rúmgóður og skemmtilegur akstursbíll enda með viljuga mótorhjólavél og afturhjóladrif. AÐ mínu mati er þetta leiðin fyrir BMW í 1 línunni - framleiða ódýran lítinn og léttann bíl með afturhjóladrifi, bíl sem tæki sölu frá Polo, Astra, 206 o.s.frv. ![]() |
Author: | arnib [ Mon 21. Jul 2003 09:23 ] |
Post subject: | |
Ekki er hann nú fallegur.. ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 09:28 ] |
Post subject: | |
Ekki beint - en hugmyndin er falleg... reyndar finnst mér hann flottur að aftan en ekki að framan... ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 09:30 ] |
Post subject: | |
Til gamans má geta þess að þeir hjá BMW fóru í raun aðra leið með þessa hugmynd eða í það minnsta með samskonar hugmynd þegar þeir framleiddu C1 mótorhjólið sem krefst ekki notkunar hjálms og hefur öryggisbelti og því svipað í notkun og tveggja sæta bíll... C1 mótorhjólið ber einmitt týpunúmerið Z14 - en hugmyndabíllinn er Z13 ![]() |
Author: | iar [ Mon 21. Jul 2003 09:53 ] |
Post subject: | Re: BMW Z13 |
bebecar wrote: Þessi bíll var sýndur í Genf 1993 og braut blað í bílasögu á tvennan hátt, hann var með vél úr mótorhjóli en slíkt er mjög vinsælt í dag í bíla sem notaðir eru á "trackday" í UK til dæmis. Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1!
Þessi bíll er örlítið lengri en gamli Mini bíllinn en samt rúmgóður og skemmtilegur akstursbíll enda með viljuga mótorhjólavél og afturhjóladrif. AÐ mínu mati er þetta leiðin fyrir BMW í 1 línunni - framleiða ódýran lítinn og léttann bíl með afturhjóladrifi, bíl sem tæki sölu frá Polo, Astra, 206 o.s.frv. Það var svosem auðvitað... nú vitum við hvar Renault fékk hugmyndina að Megane II, amk. afturendanum. ![]() Framendinn minnir nokkuð mikið á Compact bílinn... |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 09:55 ] |
Post subject: | |
Þú segir nokkuð! Þetta er ansi svipað! |
Author: | saemi [ Mon 21. Jul 2003 10:35 ] |
Post subject: | |
Juukkkkk! |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 11:03 ] |
Post subject: | |
TOP THIS! ![]() Ég var reyndar að fatta núna að þetta á auðvitað að fara undir áhugaverðir Bimmar! |
Author: | iar [ Mon 21. Jul 2003 11:05 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Ég var reyndar að fatta núna að þetta á auðvitað að fara undir áhugaverðir Bimmar!
Góður punktur! ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 11:06 ] |
Post subject: | |
Ég þakka skjót viðbrögð! |
Author: | saemi [ Mon 21. Jul 2003 11:07 ] |
Post subject: | |
Heheheh, ég var akkurrat að skoða þetta þegar þetta var fært.. Ég varð alvega ruglaður, skildi ekkert hvað var að gerast ![]() Sæmi |
Author: | bjahja [ Mon 21. Jul 2003 14:12 ] |
Post subject: | |
Bílinn er ekki flottur, en það er conseptið sem skiptir máli ![]() En þessi síðasti er geggjaður, varð ekkert úr þessari hugmynd ![]() |
Author: | Logi [ Mon 21. Jul 2003 14:20 ] |
Post subject: | |
Quote: Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1!
Ég held samt að McLaren hafi ekki "stolið" þessu frá BMW, frekar öfugt, þar sem aðalhönnuður McLaren F1 var búinn að vera með þetta 3ja sæta fyrirkomulag í maganum í mörg ár. Sá einhversstaðar uppdrætti af þessu eftir hann sem voru gerðir á sjöunda eða áttunda áratugnum! P.S. Hvernig er hægt að breyta: "tilvitnun" í t.d. "bebecar skrifaði"? Eins og ég hef séð gert hérna á spjallinu.... |
Author: | Haffi [ Mon 21. Jul 2003 14:24 ] |
Post subject: | |
úpz kom eitthvað vitlaust út hérna! |
Author: | Dr. E31 [ Mon 21. Jul 2003 16:41 ] |
Post subject: | |
Hmmm.... ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |