bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 04. Jul 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: BMW Z13
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langaði að vekaj athygli á þessum hugmyndabíl BMW nú þegar BMW 1 línan er á döfinni (og eftir lestur í EVO).

Image

Þessi bíll var sýndur í Genf 1993 og braut blað í bílasögu á tvennan hátt, hann var með vél úr mótorhjóli en slíkt er mjög vinsælt í dag í bíla sem notaðir eru á "trackday" í UK til dæmis. Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1!

Þessi bíll er örlítið lengri en gamli Mini bíllinn en samt rúmgóður og skemmtilegur akstursbíll enda með viljuga mótorhjólavél og afturhjóladrif.

AÐ mínu mati er þetta leiðin fyrir BMW í 1 línunni - framleiða ódýran lítinn og léttann bíl með afturhjóladrifi, bíl sem tæki sölu frá Polo, Astra, 206 o.s.frv.Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ekki er hann nú fallegur.. :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ekki beint - en hugmyndin er falleg... reyndar finnst mér hann flottur að aftan en ekki að framan...

Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Til gamans má geta þess að þeir hjá BMW fóru í raun aðra leið með þessa hugmynd eða í það minnsta með samskonar hugmynd þegar þeir framleiddu C1 mótorhjólið sem krefst ekki notkunar hjálms og hefur öryggisbelti og því svipað í notkun og tveggja sæta bíll...

C1 mótorhjólið ber einmitt týpunúmerið Z14 - en hugmyndabíllinn er Z13
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW Z13
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Þessi bíll var sýndur í Genf 1993 og braut blað í bílasögu á tvennan hátt, hann var með vél úr mótorhjóli en slíkt er mjög vinsælt í dag í bíla sem notaðir eru á "trackday" í UK til dæmis. Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1!

Þessi bíll er örlítið lengri en gamli Mini bíllinn en samt rúmgóður og skemmtilegur akstursbíll enda með viljuga mótorhjólavél og afturhjóladrif.

AÐ mínu mati er þetta leiðin fyrir BMW í 1 línunni - framleiða ódýran lítinn og léttann bíl með afturhjóladrifi, bíl sem tæki sölu frá Polo, Astra, 206 o.s.frv.


Það var svosem auðvitað... nú vitum við hvar Renault fékk hugmyndina að Megane II, amk. afturendanum. :lol:

Framendinn minnir nokkuð mikið á Compact bílinn...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 09:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þú segir nokkuð! Þetta er ansi svipað!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 10:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Juukkkkk!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 11:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
TOP THIS!

Image

Ég var reyndar að fatta núna að þetta á auðvitað að fara undir áhugaverðir Bimmar!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 11:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bebecar wrote:
Ég var reyndar að fatta núna að þetta á auðvitað að fara undir áhugaverðir Bimmar!


Góður punktur! ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 11:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég þakka skjót viðbrögð!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 11:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Heheheh, ég var akkurrat að skoða þetta þegar þetta var fært..

Ég varð alvega ruglaður, skildi ekkert hvað var að gerast :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 14:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Bílinn er ekki flottur, en það er conseptið sem skiptir máli :wink:
En þessi síðasti er geggjaður, varð ekkert úr þessari hugmynd :?:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Quote:
Einnig var þessi bíll með einstakt sætafyrirkomulag sem var notað síðar í McLaren F1!

Ég held samt að McLaren hafi ekki "stolið" þessu frá BMW, frekar öfugt, þar sem aðalhönnuður McLaren F1 var búinn að vera með þetta 3ja sæta fyrirkomulag í maganum í mörg ár. Sá einhversstaðar uppdrætti af þessu eftir hann sem voru gerðir á sjöunda eða áttunda áratugnum!

P.S. Hvernig er hægt að breyta: "tilvitnun" í t.d. "bebecar skrifaði"? Eins og ég hef séð gert hérna á spjallinu....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
úpz kom eitthvað vitlaust út hérna!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jul 2003 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Hmmm....
Image
Image

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group