bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Isetta - fjórtán tímar til stefnu! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2029 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Sun 20. Jul 2003 20:55 ] |
Post subject: | Isetta - fjórtán tímar til stefnu! |
Einn gamall og góður. ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 21. Jul 2003 03:22 ] |
Post subject: | |
Ég hefði ekkert á móti einum svona ![]() Skella bara í hann M5 vél og þá er maður góður ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 21. Jul 2003 10:18 ] |
Post subject: | |
Mér finnst hann helst til of dýr - en ég hefði reyndar ekkert á móti svona. Ég er afskaplega hrifinn af borgarbílum eins og smart eða eldri bílum eins og mini. |
Author: | benzboy [ Mon 21. Jul 2003 19:30 ] |
Post subject: | |
Vibbabíll, væri kannski hægt að nota þetta sem miðstöðvar- eða rúðuþurkumótor |
Author: | bebecar [ Tue 22. Jul 2003 08:58 ] |
Post subject: | |
Mjög sniðugur bíll og ekkert viðbjóðslegt við hann, það verður að hafa í huga uppruna hans. Eftirstríðsárin í evrópu buðu ekki uppá einhverja fleka - flestir létu sér nægja vespu frá Piaggio. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |