| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| e36 M3 GT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20221  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Aron Andrew [ Mon 12. Feb 2007 23:14 ] | 
| Post subject: | e36 M3 GT | 
Var að lesa Blýfót áðan og rakst á þetta, nýji bíllinn hans fart, sem virðist vera hættur hérna. Vona að hann verði ekki reiður  
 
 
 
 
 
 
Þessi græja er svo fokking svöl  | 
	|
| Author: | Steini B [ Mon 12. Feb 2007 23:19 ] | 
| Post subject: | |
Hann er geðveikur, en samt of samlitur...  | 
	|
| Author: | Eggert [ Mon 12. Feb 2007 23:21 ] | 
| Post subject: | |
Hardkor! En mér finnst það fúlt af honum að koma ekki á kraftinn og sýna okkur bílinn og svona... fuckit þó svo að einhverjir aðilar séu pirrandi, maður hefur svosem ignorað þá nokkra í gegnum tíðina. Koma svo Sveinn, þú hlýtur að vera að lesa  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Mon 12. Feb 2007 23:27 ] | 
| Post subject: | |
Sweeeeheeet  | 
	|
| Author: | Kwóti [ Mon 12. Feb 2007 23:34 ] | 
| Post subject: | |
Steini B wrote: Hann er geðveikur, en samt of samlitur...   
hjartanlega sammála, annars imo er þessi litur  
		
		 | 
	|
| Author: | Kristjan PGT [ Mon 12. Feb 2007 23:36 ] | 
| Post subject: | |
Kwóti wrote: Steini B wrote: Hann er geðveikur, en samt of samlitur...   hjartanlega sammála, annars imo er þessi litur ![]() Þessi GT útgáfa.. sem að ég held aðeins 356 voru framleiddir með left hand drive stýri.. kom í þessum lit og bara honum! GT-inn er léttari, um 10hp öflugri og eitthvað fleira.. Verður Collectors item fljótlega...  | 
	|
| Author: | bjahja [ Mon 12. Feb 2007 23:39 ] | 
| Post subject: | |
Bara klikkaðir bílar Það vantar samt gt lipið á hann  | 
	|
| Author: | Spiderman [ Tue 13. Feb 2007 00:00 ] | 
| Post subject: | |
Geggjaður litur og ekki spilla fyrirhuguð modd fyrir. Benz SLR bremsur undir E36 er eitt það klikkaðasta sem ég hef heyrt um  | 
	|
| Author: | Alpina [ Tue 13. Feb 2007 00:03 ] | 
| Post subject: | |
Alveg eins og W124 E500E er The E500 hjá M-B þá er GT THE M3 í E36 og víðar  | 
	|
| Author: | bjahja [ Tue 13. Feb 2007 00:11 ] | 
| Post subject: | |
Vá ég var ekki búinn að lesa þráðinn á blýfæti, að láta Carbon SLR bremsur á e36 er endalaust svalt  | 
	|
| Author: | Henbjon [ Tue 13. Feb 2007 00:47 ] | 
| Post subject: | |
bjahja wrote: Vá ég var ekki búinn að lesa þráðinn á blýfæti, að láta Carbon SLR bremsur á e36 er endalaust svalt  
Geðveikur bíll Djöfull er ömurlegt að hann er hættur hérna.  | 
	|
| Author: | gunnar [ Tue 13. Feb 2007 00:57 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er geðbilaður bíll og liturinn BARA flottur  | 
	|
| Author: | bimmer [ Tue 13. Feb 2007 09:22 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er flott græja hjá Sveini En já það að virkur kraftsmaður láti sig hverfa héðan vegna aumra 5 aura brandara og skætings er umhugsunarefni. Held að sumir hér á spjallinu ættu aðeins að minnka stælana og neikvæðnina - myndi bara bæta spjallið.  | 
	|
| Author: | ///M [ Tue 13. Feb 2007 09:24 ] | 
| Post subject: | |
bimmer wrote: Þetta er flott græja hjá Sveini   
En já það að virkur kraftsmaður láti sig hverfa héðan vegna aumra 5 aura brandara og skætings er umhugsunarefni. Held að sumir hér á spjallinu ættu aðeins að minnka stælana og neikvæðnina - myndi bara bæta spjallið. Það var nú bara einn 5 aura brandari, þarf ekkert að gera meira úr þessu en þetta er  | 
	|
| Author: | JOGA [ Tue 13. Feb 2007 09:29 ] | 
| Post subject: | |
bimmer wrote: Þetta er flott græja hjá Sveini   
En já það að virkur kraftsmaður láti sig hverfa héðan vegna aumra 5 aura brandara og skætings er umhugsunarefni. Held að sumir hér á spjallinu ættu aðeins að minnka stælana og neikvæðnina - myndi bara bæta spjallið. Sammála. Væri ekki hægt að senda honum eitthvað skeyti frá okkur og biðja hann um að taka okkur í sátt Það er mikill missir af svona mönnum á spjalli sem þessu  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|