bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Image

19" AC Schnitzer
Image

Image

Image

850-samkoma :D

Image

Image



Svo er þetta ekki slæmt:

Image

Image


600hp Twin Turbo

Image

Samt ekki alveg að fíla afturendan á honum

Image

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
íbbi_ wrote:
850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?


Chicken :lol:

Hann er fallegur, já. :D Hann borðar 19" felgurnar.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 20:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Já, þessir voru sko fallegir, greinilegt að eigandinn virðist ekkert vita hvað hann eigi að gera við peningana þegar ég sá sitthvorum Porsche-inum laggt við hliðina á BMW inum. Þetta var flott !!!

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 21:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Dr. E31 wrote:
íbbi_ wrote:
850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?


Chicken :lol:



Algjörlega sammála þessu öllu - nema þessu bulli um að þora ekki, maður eða mús !!!

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jul 2003 22:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta eru virkilega fallegir bílar :drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Image
Er þetta ekki mynd frá samkomunni okkar uppí Húsgagnahöll?

:lol:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 10:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessi svarti 850 það vígalegur að ég féll alveg.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 11:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ja ég skal þá bara vera mús, ég er alveg búinn að fá minn skammt af því að vera á brjáluðum tækjum og með allt í buxunum við að halda þeim gangandi.

málið með t.d 850 bimma, að segjum að þessi bíll bilaði hjá mér, (og án allra illinda þá eru bmw ekki þeir bilanafríustu) þá hefði ég bara engan vegin efni á að gera við bílin.. og hversu skemmtilegt er ofurtækið þitt bilað í innkeyrsluni? og tala nú ekki um þegar engin breyting á því ástandi sést í nánustu framtíð. þarna er einmitt ástæðan fyrir því að ég ek um á þeim bíl sem ég er á í dag.. þarna fékk ég bíl sem er dáldið fleki og fullbúin tækjum og tólum en er samt bara Nissan, ekki það að ég sé svona hrifinn af japönskum bílum..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
og p,s mér finnst 850 bimmin Mun flottari en báðir porsche-arnir á myndini virkar dáldið Voldugur þarna á milli.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 19:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Ok, respect fyrir skynsemi :D

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já maður er komin með snefil af henni af fengini reynslu 8)

annars kæmi það mér ekkert á óvart ef næsti bíll væri enganvegin skynsamlegur :P

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 21:37 
íbbi_ wrote:
annars kæmi það mér ekkert á óvart ef næsti bíll væri enganvegin skynsamlegur :P


Það eru lang skemtilegustu bílarnir ! :D

Nægur tími til að eiga skynsamlega bíla þegar maður verður gamall gall með hatt og staf :P


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Það er nú ekki mikil skynsemi að keypa 9 ára gamlan bíl á 2 millur... en samt langar mér í E36 M3 Evo.... og á eftir að kaupa svoleiðis!

Allavega á undar Gunna. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jul 2003 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef ég gæti keypt bæði sæma bíl og t.d gamla gti corollu eða eitthvað þá væri ég alveg úber sáttur..

reyndar er það samt alveg mögulegt þannig að það er aldrei að vita hvað maður gerir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group