bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 550 E60
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20090
Page 1 of 1

Author:  ValliFudd [ Wed 07. Feb 2007 15:47 ]
Post subject:  BMW 550 E60

Ég var að keyra Sæbrautina í dag og lenti fyrir aftan eitt stk fimmu. Sem eru svossum ekki fá sögu færandi, nema hvað, ég rak augun í 550 badge á skottinu :shock:
Tvöfalt púst en ekki fjórfalt eins og á X5.. Er þetta sama vél og í 4,8is X5?
Án badge er þetta ágætis sleeper því það var ekkert á honum sem benti til þess að hann væri annað en 520.. fyrir utan jú 2 krómstúta :)

Er til mikið af þessu hérna?

Author:  Steinieini [ Wed 07. Feb 2007 15:54 ]
Post subject: 

Ekki séð marga.

En þessir bílar VIRKA :D

Slagar í E39 M5 performance

Author:  Aron Andrew [ Wed 07. Feb 2007 15:57 ]
Post subject: 

Það er eins púst á e60 520i og 550i sem er alveg magnað 8)

Krómað OO

Author:  bjahja [ Wed 07. Feb 2007 16:01 ]
Post subject: 

geggjað svöl póst :lol:

En þetta eru svalir bílar, þyrfti bara að taka 550 merkið af :twisted:

Author:  bjornvil [ Wed 07. Feb 2007 16:07 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Það er eins púst á e60 520i og 550i sem er alveg magnað 8)

Krómað OO


Maður þarf að skoða það vel en stútarnir eru breiðari á 550 heldur en á 520 :)

Author:  Jökull [ Wed 07. Feb 2007 17:44 ]
Post subject: 

það eru nokkrir svona bílar hér og eru búnir að vera lengi
þetta er sama vél og í x5 367hö, N64 B48 held ég að hún heiti
fínt að keyra þá 8)

Author:  Jón Ragnar [ Wed 07. Feb 2007 21:35 ]
Post subject: 

Þessi sem þú ert að tala um held ég er alveg SVO svalur!

Þessir bílar eru SVO ofar á innkaupalistanum mínum en M5 8)

Author:  íbbi_ [ Wed 07. Feb 2007 22:22 ]
Post subject: 

hef séð nokkra sona, og einn touring líka

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/