bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E92 335i er nokkuð spennandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20048
Page 1 of 2

Author:  JOGA [ Mon 05. Feb 2007 22:49 ]
Post subject:  E92 335i er nokkuð spennandi

Þetta eru að mínu mati rugl flottir bílar 8)

(ekki viss um gulllitaðar felgur en kemur samt ágætlega út)

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


http://forum.e90fanatics.com/showthread.php?t=2209[/url]

Author:  ömmudriver [ Mon 05. Feb 2007 22:51 ]
Post subject: 

Allt geðveikt við þennan bíl mínus felgurnar :pukel:

Author:  arnibjorn [ Mon 05. Feb 2007 22:54 ]
Post subject: 

Ooooooooooh.... bara ef að felgurnar væru svartar!! :drool: :drool:

Author:  bjahja [ Mon 05. Feb 2007 22:58 ]
Post subject: 

Þessar felgur eru bara heitar 8) 8) 8)

Author:  KFC [ Mon 05. Feb 2007 23:22 ]
Post subject: 

Það er tvö atriði sem ég myndi breyta í þessum bíl. Svartar felgur og dökkar rúður.

Author:  Aron Andrew [ Mon 05. Feb 2007 23:31 ]
Post subject: 

Þessar felgur eru geggjaðar, tóna vel við hvíta litinn :)

Author:  bimmer [ Mon 05. Feb 2007 23:39 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Þessar felgur eru geggjaðar, tóna vel við hvíta litinn :)


Nákvæmlega..... svolítið sona oldskúl.... hmmmmm..... :naughty:

Author:  bjahja [ Mon 05. Feb 2007 23:42 ]
Post subject: 

Svona felgur eru klárlega "the next big thing"

Author:  Danni [ Mon 05. Feb 2007 23:45 ]
Post subject: 

Ég skal eignast svona bíl!

Author:  IceDev [ Mon 05. Feb 2007 23:56 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Svona felgur eru klárlega "the next big thing"


Ég hélt að þær hefðu verið það lengi vel....á imprezum :? :oops: :cry:

Author:  gunnar [ Tue 06. Feb 2007 00:04 ]
Post subject: 

Þessi innrétting er BARA nice.

Author:  bjahja [ Tue 06. Feb 2007 00:17 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
bjahja wrote:
Svona felgur eru klárlega "the next big thing"


Ég hélt að þær hefðu verið það lengi vel....á imprezum :? :oops: :cry:


Þetta er samt klárlega meira svonan dæmi heldur en imprezu felgur

Image

Author:  Aron Andrew [ Tue 06. Feb 2007 00:25 ]
Post subject: 

Þetta eru imprezu felgur
Image

Eiga voða lítið breik í feitt pólerað lip og gyllta miðju 8)

Author:  Kristjan [ Tue 06. Feb 2007 00:54 ]
Post subject: 

AWESOME!

Author:  steini [ Tue 06. Feb 2007 01:59 ]
Post subject: 

þetta er eins og leikfanga bíll :lol: en reyndar geðveikt flottur :!:
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/