bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Túrbóland..........
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=20039
Page 1 of 2

Author:  Svíþjóð. [ Mon 05. Feb 2007 17:26 ]
Post subject:  Túrbóland..........

Þar sem Svíddarnir túrbóhlaða ALLT þá eru vitaskuld megnið af öflugustu BMW í heiminum hér.(ef við teljum meistara Vidar Strand ekki með)

Hér er E34 fyrir ukkur, svakalegur sleeper.


http://www.professorwinther.se/filmer/B ... 40x480.wmv

Já ég veit að þetta er stórt video EN samt.....

Author:  Alpina [ Mon 05. Feb 2007 19:14 ]
Post subject: 

Það er ,,,HELLINGUR að gerast á Íslandi í ,,allskonar mótorsporti

Author:  Svíþjóð. [ Mon 05. Feb 2007 19:37 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það er ,,,HELLINGUR að gerast á Íslandi í ,,allskonar mótorsporti

Rétt, en því miður er aðstaðan sem okkur stendur til boða ekki komin langt á veg undanfarin hva, 20 ár.

Ef að af brautinni verður þá verður hægt að dansa, þangað til þá er þetta ekki mikið sem hægt er að gera.
Því miður.
En mikið er af mönnum sem eru að gera æðislega hluti, það hefur aldrei vantað, vantar bara brautina til að fá akstursreynslu líka....


Vonandi að maður geti farið að gera eitthvað sjálfur líka... :roll:

Author:  Alpina [ Mon 05. Feb 2007 20:06 ]
Post subject: 

Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum

Author:  bimmer [ Mon 05. Feb 2007 20:14 ]
Post subject: 

Hrikalegur sleeper :shock:

Author:  gstuning [ Mon 05. Feb 2007 20:26 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum


það er eins og það sé turbo sprengja hérna á íslandi spenningurinn er svo mikillhálfpartinn eins og enginn vilji taka fyrsta "stóra" skrefið í
turbo á bimmum,

það er svo mikið á bakvið tjöldin pælingar á íslandi að það er ekki fyndið,
enn vonandi verður bara eitthvað úr öllu þessu sem menn eru að tala við mig um.

Það vill allaveganna enginn vera gómaður með brækurnar á hælunum að vera wannabe það er ljóst,.

Author:  Svíþjóð. [ Mon 05. Feb 2007 20:42 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum

Alveg sammála
EN
ég hefði haldið að miðið hjá svona flestum sé að fá að prófa sjálfan sig/bílinn í nokkuð "safe" umhverfi.(braut)
Enginn að segja að það eigi endilega að vera hreinir brautarbílar(enda lítil lógík í því eins og staðan er )

Mig langar samt til að hafa bíl sem er brautarbíll, enda aðstæður sem bjóða upp á það hér, brautardagar sem hægt er að komast inná næstum hverja helgi frá páskum og keppnir og sýningar jafnoft.(vonandi bara að maður drullist til að gera eitthvað í því )

:D

P.s. Þess má geta að þeir sem eiga "heiðurinn" af þessu E34 undraverki eiga þetta líka svona
Image

Author:  ömmudriver [ Mon 05. Feb 2007 22:35 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum


það er eins og það sé turbo sprengja hérna á íslandi spenningurinn er svo mikillhálfpartinn eins og enginn vilji taka fyrsta "stóra" skrefið í
turbo á bimmum,

það er svo mikið á bakvið tjöldin pælingar á íslandi að það er ekki fyndið,
enn vonandi verður bara eitthvað úr öllu þessu sem menn eru að tala við mig um.

Það vill allaveganna enginn vera gómaður með brækurnar á hælunum að vera wannabe það er ljóst,.


Sumir munu gugna, aðrir GERA og rest mun fylgjast með, læra og GERA enn betur :naughty:

Author:  Kristján Einar [ Tue 06. Feb 2007 00:19 ]
Post subject: 

ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?

Author:  Aron Andrew [ Tue 06. Feb 2007 00:23 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


Þeim mun fara ört fjölgandi 8)

En svo er líka hellingur af diesel turbo BMW :)

Author:  gstuning [ Tue 06. Feb 2007 00:40 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það er í raun stefán325i turbo bílinn enginn turbo gstuning bíll enn
ENN

Author:  ///M [ Tue 06. Feb 2007 00:45 ]
Post subject: 

Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri

Author:  Kristján Einar [ Tue 06. Feb 2007 01:15 ]
Post subject: 

///M wrote:
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri


hvað á að fara að túrbóvæða 8) 8)

eða búið að gera undir luktum dyrum :P??

erum ekki að tala um x5 túrbódísel hérna :D

Author:  íbbi_ [ Tue 06. Feb 2007 01:26 ]
Post subject: 

ekki gleyma 335 bílnum

Author:  Alpina [ Tue 06. Feb 2007 07:29 ]
Post subject: 

///M wrote:
Kristján Einar wrote:
ég á túrbó :lol:

eru samt ekki bara 4 turbo bimmar á íslandi? 2002 turbo, GSTuning 325 turbo, sexan hanns sæma og svo alpina b10 ?


það eru fleiri


E34 m50B20 95 VM 5xx

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/