bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 550 E60
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég var að keyra Sæbrautina í dag og lenti fyrir aftan eitt stk fimmu. Sem eru svossum ekki fá sögu færandi, nema hvað, ég rak augun í 550 badge á skottinu :shock:
Tvöfalt púst en ekki fjórfalt eins og á X5.. Er þetta sama vél og í 4,8is X5?
Án badge er þetta ágætis sleeper því það var ekkert á honum sem benti til þess að hann væri annað en 520.. fyrir utan jú 2 krómstúta :)

Er til mikið af þessu hérna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ekki séð marga.

En þessir bílar VIRKA :D

Slagar í E39 M5 performance

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er eins púst á e60 520i og 550i sem er alveg magnað 8)

Krómað OO

_________________
BMW E46 318i Touring


Last edited by Aron Andrew on Wed 07. Feb 2007 16:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
geggjað svöl póst :lol:

En þetta eru svalir bílar, þyrfti bara að taka 550 merkið af :twisted:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 16:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík
Aron Andrew wrote:
Það er eins púst á e60 520i og 550i sem er alveg magnað 8)

Krómað OO


Maður þarf að skoða það vel en stútarnir eru breiðari á 550 heldur en á 520 :)

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
það eru nokkrir svona bílar hér og eru búnir að vera lengi
þetta er sama vél og í x5 367hö, N64 B48 held ég að hún heiti
fínt að keyra þá 8)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessi sem þú ert að tala um held ég er alveg SVO svalur!

Þessir bílar eru SVO ofar á innkaupalistanum mínum en M5 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hef séð nokkra sona, og einn touring líka

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group