bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spakur 850 bíll- slatti af myndum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=2002
Page 1 of 2

Author:  Raggi M5 [ Thu 17. Jul 2003 17:16 ]
Post subject:  Spakur 850 bíll- slatti af myndum

Image

19" AC Schnitzer
Image

Image

Image

850-samkoma :D

Image

Image



Svo er þetta ekki slæmt:

Image

Image


600hp Twin Turbo

Image

Samt ekki alveg að fíla afturendan á honum

Image

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Jul 2003 17:19 ]
Post subject: 

850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?

Author:  Dr. E31 [ Thu 17. Jul 2003 20:09 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?


Chicken :lol:

Hann er fallegur, já. :D Hann borðar 19" felgurnar.

Author:  Hlynzi [ Thu 17. Jul 2003 20:28 ]
Post subject: 

Já, þessir voru sko fallegir, greinilegt að eigandinn virðist ekkert vita hvað hann eigi að gera við peningana þegar ég sá sitthvorum Porsche-inum laggt við hliðina á BMW inum. Þetta var flott !!!

Author:  benzboy [ Thu 17. Jul 2003 21:12 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
íbbi_ wrote:
850 bíllin finnst einn sá fallegasta bíll sem framleiddur hefur verið, stór og feitur sportbíll, verst bara að maður þorir ekkert að eiga þetta :?


Chicken :lol:



Algjörlega sammála þessu öllu - nema þessu bulli um að þora ekki, maður eða mús !!!

Author:  bjahja [ Thu 17. Jul 2003 22:34 ]
Post subject: 

Þetta eru virkilega fallegir bílar :drool:

Author:  arnib [ Fri 18. Jul 2003 09:54 ]
Post subject:  Re: Spakur 850 bíll- slatti af myndum

Image
Er þetta ekki mynd frá samkomunni okkar uppí Húsgagnahöll?

:lol:

Author:  bebecar [ Fri 18. Jul 2003 10:20 ]
Post subject: 

Mér finnst þessi svarti 850 það vígalegur að ég féll alveg.

Author:  íbbi_ [ Fri 18. Jul 2003 11:58 ]
Post subject: 

ja ég skal þá bara vera mús, ég er alveg búinn að fá minn skammt af því að vera á brjáluðum tækjum og með allt í buxunum við að halda þeim gangandi.

málið með t.d 850 bimma, að segjum að þessi bíll bilaði hjá mér, (og án allra illinda þá eru bmw ekki þeir bilanafríustu) þá hefði ég bara engan vegin efni á að gera við bílin.. og hversu skemmtilegt er ofurtækið þitt bilað í innkeyrsluni? og tala nú ekki um þegar engin breyting á því ástandi sést í nánustu framtíð. þarna er einmitt ástæðan fyrir því að ég ek um á þeim bíl sem ég er á í dag.. þarna fékk ég bíl sem er dáldið fleki og fullbúin tækjum og tólum en er samt bara Nissan, ekki það að ég sé svona hrifinn af japönskum bílum..

Author:  íbbi_ [ Fri 18. Jul 2003 12:00 ]
Post subject: 

og p,s mér finnst 850 bimmin Mun flottari en báðir porsche-arnir á myndini virkar dáldið Voldugur þarna á milli.

Author:  benzboy [ Fri 18. Jul 2003 19:20 ]
Post subject: 

Ok, respect fyrir skynsemi :D

Author:  íbbi_ [ Fri 18. Jul 2003 21:33 ]
Post subject: 

já maður er komin með snefil af henni af fengini reynslu 8)

annars kæmi það mér ekkert á óvart ef næsti bíll væri enganvegin skynsamlegur :P

Author:  oskard [ Fri 18. Jul 2003 21:37 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
annars kæmi það mér ekkert á óvart ef næsti bíll væri enganvegin skynsamlegur :P


Það eru lang skemtilegustu bílarnir ! :D

Nægur tími til að eiga skynsamlega bíla þegar maður verður gamall gall með hatt og staf :P

Author:  hlynurst [ Fri 18. Jul 2003 22:39 ]
Post subject: 

Það er nú ekki mikil skynsemi að keypa 9 ára gamlan bíl á 2 millur... en samt langar mér í E36 M3 Evo.... og á eftir að kaupa svoleiðis!

Allavega á undar Gunna. :lol:

Author:  íbbi_ [ Fri 18. Jul 2003 22:57 ]
Post subject: 

ef ég gæti keypt bæði sæma bíl og t.d gamla gti corollu eða eitthvað þá væri ég alveg úber sáttur..

reyndar er það samt alveg mögulegt þannig að það er aldrei að vita hvað maður gerir

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/