| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| M3 E30 Touring. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=19929  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | HPH [ Wed 31. Jan 2007 17:10 ] | 
| Post subject: | M3 E30 Touring. | 
http://www.blocket.se/vi/9782895.htm?ca=12_s Er svíar með eitthvað annað Mílnakerfi/Kílómetra en við eða kanar?  | 
	|
| Author: | Eggert [ Wed 31. Jan 2007 17:20 ] | 
| Post subject: | |
Mig minnir að þegar meðlimur var að kaupa sinn útí .se þá var það x10, s.s. 13000 mílur væru 130þkm. Annars er ég ekki 100% viss um að ég sé að fara með rétt mál. En að öðru þá er þetta eini flotti E30 Touring sem ég hef séð.  | 
	|
| Author: | JOGA [ Wed 31. Jan 2007 17:33 ] | 
| Post subject: | |
Eggert wrote: Mig minnir að þegar meðlimur var að kaupa sinn útí .se þá var það x10, s.s. 13000 mílur væru 130þkm. Annars er ég ekki 100% viss um að ég sé að fara með rétt mál. 
Held að þetta sé rétt hjá þér. Annars eru felgurnar, innréttingin og afturspoilerinn á þessum bíl svolítið *KJÁNI* Annars bara nokkuð góður. (Ekki furða þar sem M3 og Touring eru báðir með eindæmum fallegir bílar  | 
	|
| Author: | IvanAnders [ Wed 31. Jan 2007 18:40 ] | 
| Post subject: | |
jú, þeir segja 2.500mil og meina þá 25.000km  | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Feb 2007 01:59 ] | 
| Post subject: | |
Flottur bíl ,,,,,,en felgurnar--->>  
		
		 | 
	|
| Author: | Svessi [ Thu 01. Feb 2007 02:17 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er í fyrsta skipti sem mig virkilega hefur langað í E30, geggjaður bíll, bara taka spoilerinn af afturhleranum og setja krómið aftur á bílinn eins og það á að vera.  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 01. Feb 2007 16:06 ] | 
| Post subject: | |
fíla hann except spoilerinn.. finnst réttara sagt alveg GEGGJAÐUR..  | 
	|
| Author: | ///M [ Thu 01. Feb 2007 16:08 ] | 
| Post subject: | |
Touring á ekki að vera með chromei, grunar meira að segja að það hafi ekki verið boðið upp á það..hef allavegana aldrei séð svoleiðis  | 
	|
| Author: | Bjarkih [ Thu 01. Feb 2007 16:24 ] | 
| Post subject: | |
1 mil = 10 km Gjörsamlega óskiljanlegt af hverju þeir hafa þetta svona, gerir bara allt erfiðara. Svo nota þeir ekki cm þegar þeir eru að byggja, það er allt í mm.  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|