| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Áhugaverður "spoiler" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1988 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 16:21 ] |
| Post subject: | Áhugaverður "spoiler" |
Ég rakst á þessa mynd á netinu... Ég hef alltaf verið mjög áhugasamur um þessa bíla (Z1) og sá meira að segja einns líkann hér heima þegar þeir voru nýjir, sirka 1990. Hér er hljóðkútur bílsins notaður í stað spoilers og loftflæðinu beint að spoilernum með vandaðri hönnun á botni bílsins. Hér sjáið þið svo staðsetninguna betur. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 16:27 ] |
| Post subject: | |
Besta senda eina art car mynd með
|
|
| Author: | oskard [ Wed 16. Jul 2003 18:08 ] |
| Post subject: | |
geeeðveikir bílar, sérstakelga hvernig hurðarna opnas!!! eða opnast... þær "opnast" nottla ekkert.. |
|
| Author: | saemi [ Wed 16. Jul 2003 19:26 ] |
| Post subject: | |
Þær fara niður í sílsann... Frekar kúl! Sæmi |
|
| Author: | bjahja [ Wed 16. Jul 2003 19:50 ] |
| Post subject: | |
Ég sá einn svona rauðan í Cannes síðasta sumar, með hurðarnar niðri og allt, virkilega töff
En þessi hönnun er geðveikt sniðug, nota bara það sem er þarna fyrir. En þessi art car er ekki að gera það fyrir mig. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 17. Jul 2003 08:55 ] |
| Post subject: | |
Nei, þessi artcar er assssskoti ljótur! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|