| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Flottir E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=19878  | 
	Page 1 of 3 | 
| Author: | asgeirholm [ Mon 29. Jan 2007 23:34 ] | 
| Post subject: | Flottir E36 | 
Nokkrir alveg geðsjúkir E36 Coupé og líka nokkrir 4 dyra http://www.youtube.com/watch?v=L0pboeAULvM  | 
	|
| Author: | íbbi_ [ Tue 30. Jan 2007 00:14 ] | 
| Post subject: | |
þessir bílar verða megahæp, það er ég alveg viss um, verst að mér finnst innrétingin í þeim með því verra frá bmw, en það ætti ekki að breyta því, E36 coupe eru endalaust fallegir bílar  | 
	|
| Author: | bragi1 [ Tue 30. Jan 2007 00:22 ] | 
| Post subject: | |
Ótrúlega margir tilbúnir að eyðileggja bílana sína með ógeðslegum Ikea hillum.  | 
	|
| Author: | Kwóti [ Tue 30. Jan 2007 00:23 ] | 
| Post subject: | |
sammála því, spoilerinn á þessum gula var alger æla  | 
	|
| Author: | bjahja [ Tue 30. Jan 2007 00:27 ] | 
| Post subject: | |
bragi1 wrote: Ótrúlega margir tilbúnir að eyðileggja bílana sína með ógeðslegum Ikea hillum. 
Soldið magnað að þessi vængur sem þú ert að tala um er líkelga þessi  
Þessi vængur kom stock á M3 ltw sem var "lightweight" útgáfa af m3 í bandaríkjunum. Þeir voru allir hvítir og skörtuðu þessum væng, ///M fána á húddi og skotti og fleirra. Síðan er hægt að taka upphækkunina úr spoilernum og þá verður hann allt í lagi  | 
	|
| Author: | jonthor [ Tue 30. Jan 2007 16:51 ] | 
| Post subject: | |
Skemmtilegt video. Reyndar er ég mjög ósammála með innréttinguna. Finnst hún mjög falleg í E36. En enginn spoiler > spoiler á E36 imo  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Jan 2007 16:51 ] | 
| Post subject: | |
mér finnst innréttingin í E36 flottust af þeim öllum  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Tue 30. Jan 2007 17:13 ] | 
| Post subject: | |
E36 innréttingin er ljótasta innréttingin IMHO... finnst hún t.d. flottari í E36 Compact! En finnst E39 innréttingin klassi !  | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Tue 30. Jan 2007 17:14 ] | 
| Post subject: | |
Ég hata innréttingarnar í E36 BRAK.IS  | 
	|
| Author: | gunnar [ Tue 30. Jan 2007 17:16 ] | 
| Post subject: | |
Brakaði ekkert í mínum gamla E36. En það var heldur ekkert tekið á honum neitt alvarlega þannig hann var kannski ekki orðinn útteygður...  | 
	|
| Author: | Angelic0- [ Tue 30. Jan 2007 17:18 ] | 
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég hata innréttingarnar í E36 
BRAK.IS WORD !!!  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Jan 2007 17:19 ] | 
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég hata innréttingarnar í E36 
BRAK.IS brakar ekki í mínum 7-9-13  | 
	|
| Author: | arnibjorn [ Tue 30. Jan 2007 17:24 ] | 
| Post subject: | |
Þeir sem þykjast eiga E36 sem ekki brakar í... ég trúi ykkur ekki! Neinei getur vel verið að það braki ekki í ykkar.. en í öllum E36 sem ég hef setið í hefur brakað.  | 
	|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 30. Jan 2007 17:27 ] | 
| Post subject: | |
hehe.. ég er kannski bara heppinn.. en engu síður.. þá vinnst mér lúkkið á E36 innréttingunni langflottast.. hvernig þeir beina henni að bílstjóranum finnst mér bara RACE  | 
	|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 30. Jan 2007 17:30 ] | 
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: hehe.. ég er kannski bara heppinn.. en engu síður.. þá vinnst mér lúkkið á E36 innréttingunni langflottast.. hvernig þeir beina henni að bílstjóranum finnst mér bara RACE   
E36 er nú ekki einn um það En já, ég trúi ekki e36 eigendum sem segja að það braki ekki í innréttingunni þeirra Fínasta innrétting fyrir utan það!  | 
	|
| Page 1 of 3 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|