bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottasti E21 fyrr og síðar - varúð, stórar myndir! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1977 |
Page 1 of 2 |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 10:16 ] |
Post subject: | Flottasti E21 fyrr og síðar - varúð, stórar myndir! |
Bíllinn á myndinn er E21 320 og keppti 1977 - 1980 í grúppu B. 320 bílarnir tóku við af þriggja lítra CSL bílunum sem voru um 470 hestöfl en í E21 bílana var hinsvegar notuð vél hönnuð fyrir Formúlu 2. Vélin var 300 hestöfl eftir að Motorsport deildin var búin að fara höndum um hana - hækkun úr 125 hestöflum hefðbundins 320i. Það má minnast á að ég átti bílabraut þegar ég var lítill og það fylgdu henni tveir bílar, annarsvegar BMW "Jagermeister" og hinsvegar Jagúar. Hér er mynd af BMW bílnum eins og hann var í bílabrautinni Það eru hinsvegar "art cars" sem eru lang flottastir og hér fyrir neðan er E21 320 ARTCAR eftir Roy Lichtenstein. ""I wanted to use painted lines as a road, pointing the way for the car", says Roy Lichtenstein of his portrayal of the BMW 320i. "The design also shows the scenery through which the car has driven. You could call it a list of all the things a car experiences - the only difference is that this car mirrors all these things even before it takes to the road." And if you look more closely at Lichtenstein's Art Car, you will recognize reflections of a passing landscape, in which the long stretches of color give an impression of speed. Also noticeable are the typical "Benday dots" - oversized dots which recall Lichtenstein's world-famous comic-strip pictures. In the same year, his BMW Art Car won second place in its class at the 24-hour race at Le Mans. " ![]() ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 15. Jul 2003 10:20 ] |
Post subject: | |
Nú varð ég fyrir vonbrigðum með stock police! Ég verð að segja að þetta finnst mér ekki flott. OK, þetta þjónar að sjálfsögðu tilgangi í kappakstrinum, en mér finnst það ekki flott. |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 10:33 ] |
Post subject: | |
Kappakstursbílar eru sjaldnast stock ![]() http://www.lichtensteinfoundation.org/frames.htm |
Author: | Gunni [ Tue 15. Jul 2003 10:39 ] |
Post subject: | |
Ég veit líka að þetta þjónar tilgangi, en mér finnst þetta samt ekki flott.... ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 10:44 ] |
Post subject: | |
Bara svo mikil græja... mér finnst þetta flottustu kappakstursbílarnir, þessir og CSL og M1... enda átti ég svona E21 í bílabrautina mína þannig að það er eitthvað gamalt fetish! |
Author: | bebecar [ Tue 15. Jul 2003 10:50 ] |
Post subject: | |
Hinn bíllinn í bílabrautina var Jagúar eða nákvæmlega eins og þessi.... ![]() [/url] |
Author: | Logi [ Tue 15. Jul 2003 14:38 ] |
Post subject: | |
Cool bílar, einmitt af því að allt þetta "kitt" gerir gagn og rúmlega það kannski! |
Author: | Stefan325i [ Tue 15. Jul 2003 20:02 ] |
Post subject: | |
hei bebecar nu er það bara að breyta þínum og þú verður að fá þér þennan væng á skottið mér fynst þetta geðveikt ![]() Hvað segir stock police nuna? hehe |
Author: | Haffi [ Tue 15. Jul 2003 20:04 ] |
Post subject: | |
OMFFFFGGGGGG þetta er GUUUULLLLLLMOLI vá hvað þetta er fallegT!! |
Author: | benzboy [ Tue 15. Jul 2003 21:06 ] |
Post subject: | |
þvílíkur vibbi ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 16. Jul 2003 02:52 ] |
Post subject: | |
Ég sé ekkert ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 16. Jul 2003 02:55 ] |
Post subject: | |
Er þetta hann? ![]() Venjulega finnst mér Artcars viðbjóður en þessi er helv... kúl |
Author: | bebecar [ Wed 16. Jul 2003 09:10 ] |
Post subject: | |
Hehe... ætli þetta sé ekki dálítið dýr breyting Stefán? Ég hef séð svona E21 race bíl til sölu á 70 þús evrur ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 16. Jul 2003 12:39 ] |
Post subject: | |
Ég fíla ekki art cars! M race bíla í M litunum eru cool |
Author: | Stefan325i [ Wed 16. Jul 2003 13:17 ] |
Post subject: | |
þu ert líka bara asnalegur gunni ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |