| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| sá einn.. FLOTTAN áðan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=19595 |
Page 1 of 2 |
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 15:07 ] |
| Post subject: | sá einn.. FLOTTAN áðan |
var í b&l að láta kíkja aðeins á hjá mér, renndu ekki strákarnir inn á nýjum 335 biturbo, coupe.. hann er GEÐVEIKUR miklu fottari en ég hélt að hann yrði |
|
| Author: | bimmer [ Wed 17. Jan 2007 15:29 ] |
| Post subject: | Re: sá einn.. FLOTTAN áðan |
íbbi_ wrote: var í b&l að láta kíkja aðeins á hjá mér,
renndu ekki strákarnir inn á nýjum 335 biturbo, coupe.. hann er GEÐVEIKUR miklu fottari en ég hélt að hann yrði Flottir bílar þarna uppfrá |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 15:38 ] |
| Post subject: | |
já það voru nokkrir fínir benzar þarna í salnum sko |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 17. Jan 2007 15:38 ] |
| Post subject: | Re: sá einn.. FLOTTAN áðan |
bimmer wrote: íbbi_ wrote: var í b&l að láta kíkja aðeins á hjá mér, renndu ekki strákarnir inn á nýjum 335 biturbo, coupe.. hann er GEÐVEIKUR miklu fottari en ég hélt að hann yrði Flottir bílar þarna uppfrá Hvað er verið að gera við þinn? |
|
| Author: | Svessi [ Wed 17. Jan 2007 15:56 ] |
| Post subject: | |
Fyrirgefðu, er þetta eitthvað sem þeir eru með í sýningarsalnum núna í B&L og hægt að fara skoða eða var bara einhver á þessu fyrir utan? |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 16:26 ] |
| Post subject: | |
ég var að láta lesa af bílnum mínu, og hreinsa út villuboð vegna skynjara sem ég er búin að skipta um, og til að vita stöðuna bara.. kom í ljós að það sem ég er búin að eltast við svo lengi var crankshaft sensor.. sem að sjálfsögðu var pantaður á staðnum 335biturbo bíllin kom bara keyrandi inn á planið á rauðum númerum, greinilega bara að koma af höfnini, plastaður og og sona.. |
|
| Author: | bimmer [ Wed 17. Jan 2007 20:01 ] |
| Post subject: | Re: sá einn.. FLOTTAN áðan |
Aron Andrew wrote: bimmer wrote: íbbi_ wrote: var í b&l að láta kíkja aðeins á hjá mér, renndu ekki strákarnir inn á nýjum 335 biturbo, coupe.. hann er GEÐVEIKUR miklu fottari en ég hélt að hann yrði Flottir bílar þarna uppfrá Hvað er verið að gera við þinn? Verið að fixa smá hálkuóhapp. Klárast vonandi fyrir helgi. |
|
| Author: | bimmer [ Wed 17. Jan 2007 20:02 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: ég var að láta lesa af bílnum mínu, og hreinsa út villuboð vegna skynjara sem ég er búin að skipta um, og til að vita stöðuna bara.. kom í ljós að það sem ég er búin að eltast við svo lengi var crankshaft sensor.. sem að sjálfsögðu var pantaður á staðnum :lol:
335biturbo bíllin kom bara keyrandi inn á planið á rauðum númerum, greinilega bara að koma af höfnini, plastaður og og sona.. Fer ekki að styttast í nýskráningu á bílnum miðað alla þessa endurnýjun?!?!! |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 17. Jan 2007 20:12 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: íbbi_ wrote: ég var að láta lesa af bílnum mínu, og hreinsa út villuboð vegna skynjara sem ég er búin að skipta um, og til að vita stöðuna bara.. kom í ljós að það sem ég er búin að eltast við svo lengi var crankshaft sensor.. sem að sjálfsögðu var pantaður á staðnum :lol: 335biturbo bíllin kom bara keyrandi inn á planið á rauðum númerum, greinilega bara að koma af höfnini, plastaður og og sona.. Fer ekki að styttast í nýskráningu á bílnum miðað alla þessa endurnýjun?!?!! .......... |
|
| Author: | freysi [ Wed 17. Jan 2007 20:15 ] |
| Post subject: | |
BARA góðir hlutir það sem íbbi er að gera, RESPECT |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 20:26 ] |
| Post subject: | |
mætti alveg skrá hann 07 fyrir mér nei annars í stuttu máli.. er ég búin að skipta út framhjólastellinu.. öllu sem viðkemur drifskapti, displayinu, öllum skynjurum í kringum mótorinn, nokkrar pakningar hér og þar, og renna í gegnum stýrisbúnað, og jú dempara svo vill engin kaupa hann |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 17. Jan 2007 20:41 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: mætti alveg skrá hann 07 fyrir mér
nei annars í stuttu máli.. er ég búin að skipta út framhjólastellinu.. öllu sem viðkemur drifskapti, displayinu, öllum skynjurum í kringum mótorinn, nokkrar pakningar hér og þar, og renna í gegnum stýrisbúnað, og jú dempara svo vill engin kaupa hann ???!!!??? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 17. Jan 2007 20:45 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: mætti alveg skrá hann 07 fyrir mér
nei annars í stuttu máli.. er ég búin að skipta út framhjólastellinu.. öllu sem viðkemur drifskapti, displayinu, öllum skynjurum í kringum mótorinn, nokkrar pakningar hér og þar, og renna í gegnum stýrisbúnað, og jú dempara svo vill engin kaupa hann Græjaru svo ekki minn næst? |
|
| Author: | BMWaff [ Wed 17. Jan 2007 22:01 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: mætti alveg skrá hann 07 fyrir mér
nei annars í stuttu máli.. er ég búin að skipta út framhjólastellinu.. öllu sem viðkemur drifskapti, displayinu, öllum skynjurum í kringum mótorinn, nokkrar pakningar hér og þar, og renna í gegnum stýrisbúnað, og jú dempara svo vill engin kaupa hann En er eitthvað áríðandi eftir að gera? Fyrir "næsta" eiganda? Eða ertu bara að dunda þér? |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jan 2007 23:53 ] |
| Post subject: | |
það sem ég á eftir að gera er að skipta um eina pakningu til að stöðva olíuleka, og laga í honum miðstöðvarmótstöðuna, eftir að það "holl" sem ég er í núna verður búið ætti restin af honum að verða orðin alveg.. brilliant, enda orðið mjög gaman að keyra hann.. ég bara er með annan lasinn bimma upp í ermini sem mig langar að laga.. hef ekki pláss fyrir þá báða |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|