| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| E36 CSL skott https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=18880  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | Arnar [ Wed 06. Dec 2006 20:32 ] | 
| Post subject: | E36 CSL skott | 
Hvernig líst mönnum á CSL style skott ? Mér finnst þetta lúkka vel Fleiri myndir á http://www.eurowerkz.com/gallery/album01 Stór: http://www.eurowerkz.com/gallery/album/ ... G_0102.jpg Stór: http://www.eurowerkz.com/gallery/album01/MG_0073?full=1 Stór: http://www.eurowerkz.com/gallery/album/ ... G_0071.jpg Fann þetta á e36coupe.com  | 
	|
| Author: | bjahja [ Wed 06. Dec 2006 20:34 ] | 
| Post subject: | |
Á þessum bíl er það BARA í lagi en á minna modduðum veit ég ekki. Þessi er líka með e46 lip moldað við esquiss stuðarann og Vorsteiner ventað húdd og það kemur alveg ótrúlega vel út. Endalaust fallegur bíll  | 
	|
| Author: | jens [ Wed 06. Dec 2006 22:14 ] | 
| Post subject: | |
Er mikið á móti útlitsbreitingum á BMW en þetta er meir enn í lagi.  | 
	|
| Author: | Kristjan [ Wed 06. Dec 2006 23:12 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er fokking urrandi klikkaður bíll.  | 
	|
| Author: | ömmudriver [ Thu 07. Dec 2006 06:12 ] | 
| Post subject: | |
Geðveikur bíll  
		
		 | 
	|
| Author: | Alpina [ Thu 07. Dec 2006 07:37 ] | 
| Post subject: | |
Hrikalega gerðarlegur  | 
	|
| Author: | gstuning [ Thu 07. Dec 2006 09:42 ] | 
| Post subject: | |
Það er SVART þarna Helvíti röffaður  | 
	|
| Author: | Geirinn [ Thu 07. Dec 2006 10:49 ] | 
| Post subject: | |
Næsta bjahja útlitsmod ?????  | 
	|
| Author: | gunnar [ Thu 07. Dec 2006 11:18 ] | 
| Post subject: | |
Geirinn wrote: Næsta bjahja útlitsmod ????? 
Er þetta ekki svolítið kleinulegt á 4 dyra bíl ?  | 
	|
| Author: | bjahja [ Thu 07. Dec 2006 11:33 ] | 
| Post subject: | |
Jú, ég veit ekki alveg hvernig þetta kæmi út á 4 dyra og bílinn þyrfti líka að vera aðeins meira moddaður til að geta pullað svona skott.  | 
	|
| Author: | jonthor [ Thu 07. Dec 2006 14:32 ] | 
| Post subject: | |
Þetta finnst mér ekki fallegt  | 
	|
| Author: | Jss [ Fri 08. Dec 2006 00:05 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er flott, en finnst þetta samt ekki nógu flott til að maður færi út í þetta.  | 
	|
| Author: | bimmer [ Fri 08. Dec 2006 00:58 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er nú ekki alslæmt. Samt það sem er erfitt við að búa til svona skottlok (það er líka verið að gera prótótýpu fyrir E39) er "brotið" sem kemur á bogann þar sem hann mætir afturbrettinu. Á E46 flæðir þetta betur. Þetta er samt gæjalegt á þessum blakka E36.  | 
	|
| Author: | lulex [ Sun 10. Dec 2006 18:47 ] | 
| Post subject: | |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-3-E3 ... dZViewItem  | 
	|
| Author: | bjahja [ Sun 10. Dec 2006 20:17 ] | 
| Post subject: | |
lulex wrote: http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-3-E36-4DR-92-98-VIS-Euro-CSL-Carbon-Fiber-Trunk_W0QQitemZ250035216279QQihZ015QQcategoryZ33656QQrdZ1QQssPageNameZWD1VQQcmdZViewItem 
Þetta er hinsvegar ekki mynd af e36 skotti, er allt frekar skríitð  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|