Eggert wrote:
fart wrote:
Ekki alveg minn tebolli og nett over the top útlitslega en samt skemmtileg æfing.
Áhugavert hvað þeir segja um stórar felgur.  20-21" felgurnar limita unlimited Hamann við 186mph þegar OEM felgaður bíll nær 206mph.SJÁ HÉR.p.s. ég gat ómögulega náð því að sýna greinina sjálfa hér þannig að ég vísa í þráðinn á m5board.
Myndi thessi stadreynd stoppa thig i ad kaupa 20 eda 21" felgur?
 
Þar sem ég er ekki mikill aðdáandi óþarflega stórra felgna þá .. já þetta myndi hafa áhrif á það hvort ég færi í stærra en 19".  Þetta hefur klárlega áhrif á hröðun, bæði úr kyrrstöu og millihröðun.  Á meðan felgurnar ná utanum bremsurnar sé ég ekki þörf á að stækka, nema hugsanlega að ég færi í 20".  Eina er að það er mun dýrara að leika sér á 20" en 19".  En ég myndi bara fara í 20" gang ef að sá gangur væri léttari.
Allavega segja þeir að bíll með hamann felgunum þarf 20auka hesta til að performera á við stock.