| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 315 E21 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=18293 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Spiderman [ Sun 05. Nov 2006 16:36 ] |
| Post subject: | 315 E21 |
http://www.jsl210.com/markadur/index.ph ... mfromid=15
|
|
| Author: | jens [ Sun 05. Nov 2006 19:26 ] |
| Post subject: | |
Sýnist þetta vera mjög góð skel með því sem skiptir máli, 6 cyl grill og mælaborð. Tilvalinn til að setja eitthvað skemmtilegt í huddið. |
|
| Author: | Schulii [ Sun 05. Nov 2006 19:57 ] |
| Post subject: | |
Þetta er sko oldschool!!! Finnst þetta geðveikt svalir bílar! Minn fyrsti var E21 320 bíll. Þetta virðist vera mjög heilt og flott boddí svona á að líta. Væri gaman ef einhver klár og vandvirkur hefði svona góða skel til að setja einhverja skemmtilega vél ofaní. |
|
| Author: | adler [ Mon 06. Nov 2006 11:03 ] |
| Post subject: | |
Má þessi bíll ekki bara vera svona? það er ekkert eftir að ráði af þessum bílum orginal,þeir voru jú flestir 315,316 og 318. |
|
| Author: | jens [ Mon 06. Nov 2006 12:06 ] |
| Post subject: | |
Minnir reyndar að 315 hafi bara verið framleiddur frá seinni part '82 eitthvað fram á '83, þetta var svona kveðju E21 en mjög lítið í honum með sömu vél og 316. Held að það hafi verið mjög lítið af þessum bílum hér heima, man eftir einum silfurgráum sem var fluttur inn að ég held '86 - 87. |
|
| Author: | . [ Mon 06. Nov 2006 19:37 ] |
| Post subject: | |
m&p áttu svona 315 ´83 árg, fluttur inn skattlausa árið. |
|
| Author: | Schulii [ Mon 06. Nov 2006 19:39 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Má þessi bíll ekki bara vera svona? það er ekkert eftir að ráði af þessum bílum orginal,þeir voru jú flestir 315,316 og 318.
Jú það væri að sjálfsögðu bara mjög flott líka. |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 06. Nov 2006 20:02 ] |
| Post subject: | |
Þið ættuð að skoða bílana hjá þeim BMW "bræðrum" í keflavík... Þar má sjá ýmislegt gotterí í húddinu á E21 !!! M30B35 m.as. og ekki má gleyma Hulk-inum sem að var með M20B25 (Motronic 1.3) |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 06. Nov 2006 20:11 ] |
| Post subject: | |
adler wrote: Má þessi bíll ekki bara vera svona? það er ekkert eftir að ráði af þessum bílum orginal,þeir voru jú flestir 315,316 og 318. Miðað við hvað 320/6 var latur myndi ég aldrei nenna að keyra þennan bíl mikið með þessum mótor, nema kannski með turbo |
|
| Author: | jens [ Mon 06. Nov 2006 20:38 ] |
| Post subject: | |
So true, átti nú nýlegan 320 ( 4 hólfa blöndungs ) bíl og tók oft run við 323i og er nú ekki sammála þér að þetta hafi verið kraftlaust, hafði alveg við 2.3 l þar til skipt var í 3 gír ( + 120 ) þá fór að halla á 2.0 l bílinn og svo munaði á endahraða. |
|
| Author: | Stebbtronic [ Tue 07. Nov 2006 19:17 ] |
| Post subject: | |
jæja þá er maður orðinn e21 eigandi
Fór og skoðaði þennan áðan og staðgreiddi bara |
|
| Author: | Arnarf [ Tue 07. Nov 2006 19:19 ] |
| Post subject: | |
Stebbtronic wrote: jæja þá er maður orðinn e21 eigandi
Fór og skoðaði þennan áðan og staðgreiddi bara Til hamingju með það, er þessi bíll gangfær og með skoðun? (afsakið ef það hefur komið fram) |
|
| Author: | Stebbtronic [ Tue 07. Nov 2006 19:28 ] |
| Post subject: | |
þessi bíll gerir allt eins og hann á að gera enda ekki ekinn nema 145000km búið að endurnýja mest allan botninn og sílsa og sprauta báðar hliðar upp að gluggum, en nei hann er ekki með skoðun. Fer á morgun að ná í númerin og ég fæ ekki séð afhverju hann ætti ekki að renna í gegn. |
|
| Author: | jens [ Wed 08. Nov 2006 08:47 ] |
| Post subject: | |
TIL HAMINGJU !!! |
|
| Author: | gstuning [ Wed 08. Nov 2006 10:04 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Þið ættuð að skoða bílana hjá þeim BMW "bræðrum" í keflavík...
Þar má sjá ýmislegt gotterí í húddinu á E21 !!! M30B35 m.as. og ekki má gleyma Hulk-inum sem að var með M20B25 (Motronic 1.3) græni var ekki með 325i vél heldur 320i vél og ekki motronic 1.3 Arnar er með 2.5 9.7:1 vél og 323i L-jet innspýttingu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|