bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ódýr e36 325 cabrio
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17708
Page 1 of 2

Author:  e30Fan [ Wed 04. Oct 2006 01:04 ]
Post subject:  ódýr e36 325 cabrio

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=141823

Author:  bjahja [ Wed 04. Oct 2006 01:29 ]
Post subject: 

WHAT, þetta er bara gott verð (þeas ef hann er í sæmilegu standi)
Það væri ekki erfitt að gera þennan geðveikt flottann 8)

Author:  ValliFudd [ Wed 04. Oct 2006 08:16 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
WHAT, þetta er bara gott verð (þeas ef hann er í sæmilegu standi)
Það væri ekki erfitt að gera þennan geðveikt flottann 8)

án þess að vera með neinn móral á móti bílnum, enda veit ég ekkert um hann, þá hugsa ég og líklega fleiri alltaf þegar þeir sjá bíla á verðum sem eru of góð... "hvað er að bílnum?" hehe :) En þessi bíll lítur vel út :)

Author:  gunnar [ Wed 04. Oct 2006 09:55 ]
Post subject: 

Það var nú sett á þennan 1.7 mills fyrir einhverju. :lol:

Þessi bíll tjónaðist stuttu eftir að hann kom til landsins enda keyrði gaurinn hann eins og hálfviti. En það var gert vel við það tjón að ég held.

Author:  Benzer [ Wed 04. Oct 2006 11:22 ]
Post subject: 

Eruði búinn að sjá framendann á bílnum?Það er gjörsamlega búið að eiðinleggja hann :twisted: Kominn einhver annar framstuðari og nýrun eru bara einhvernveginn :cry:

Hér er smá mynd af þessu..

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5106

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5849

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Oct 2006 11:34 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Eruði búinn að sjá framendann á bílnum?Það er gjörsamlega búið að eiðinleggja hann :twisted: Kominn einhver annar framstuðari og nýrun eru bara einhvernveginn :cry:

Hér er smá mynd af þessu..

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5106

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5849
Jebb þetta er hroðbjóður. Það þarf að redda járninu í kringum nýrun og öðrum stuðara til þess að gera hann sómasamlegan aftur.

Author:  fart [ Wed 04. Oct 2006 11:34 ]
Post subject: 

Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:

Author:  bjahja [ Wed 04. Oct 2006 11:38 ]
Post subject: 

fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er komið Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:

Author:  Gunni [ Wed 04. Oct 2006 11:53 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Oct 2006 11:55 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!
:lol: :lol: :lol: :lol: Ekki langar mig þá að sjá bílinn þinn :P

Author:  Gunni [ Wed 04. Oct 2006 11:56 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Gunni wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!
:lol: :lol: :lol: :lol: Ekki langar mig þá að sjá bílinn þinn :P


Jújú getur séð hann í kvöld :lol:

Author:  íbbi_ [ Wed 04. Oct 2006 14:28 ]
Post subject: 

ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Oct 2006 14:42 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...

Author:  IvanAnders [ Wed 04. Oct 2006 15:05 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...


plíz do!
Þig vantar bíl!
:lol:

Author:  Djofullinn [ Wed 04. Oct 2006 15:08 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...


plíz do!
Þig vantar bíl!
:lol:
:lol: :oops:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/