bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fór þessi í sölu ? M5 touring. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17684 |
Page 1 of 1 |
Author: | HAMAR [ Tue 03. Oct 2006 08:49 ] |
Post subject: | Fór þessi í sölu ? M5 touring. |
![]() Eða er þetta bara plat. |
Author: | fart [ Tue 03. Oct 2006 09:34 ] |
Post subject: | |
Það var einn svona framleiddur, hefur verið rætt hér áður. Hann var framleiddur fyrir Forstjóra BMW. Síðan var einum Touring breytt af áhugamanni. Það stendur til að gera E61M5. |
Author: | Djofullinn [ Tue 03. Oct 2006 10:06 ] |
Post subject: | |
Þetta var ein af mínum fjölmörgu pælingum í sambandi við þetta M5 kram sem ég á. Sérstaklega heppilegt þar sem við erum að eignast barn í jánúar. Það hefði verið svolítið kúl ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 03. Oct 2006 12:09 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þetta var ein af mínum fjölmörgu pælingum í sambandi við þetta M5 kram sem ég á. Sérstaklega heppilegt þar sem við erum að eignast barn í jánúar. Það hefði verið svolítið kúl
![]() Fyndið hvað ótrúlega margir tengja station bíla við barneignir "Barn á leiðinni, verðum að fá station" ![]() Skottin á sedan bílunum gleypa vagninn ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 03. Oct 2006 12:27 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Djofullinn wrote: Þetta var ein af mínum fjölmörgu pælingum í sambandi við þetta M5 kram sem ég á. Sérstaklega heppilegt þar sem við erum að eignast barn í jánúar. Það hefði verið svolítið kúl ![]() Fyndið hvað ótrúlega margir tengja station bíla við barneignir "Barn á leiðinni, verðum að fá station" ![]() Skottin á sedan bílunum gleypa vagninn ![]() ![]() |
Author: | Schulii [ Tue 03. Oct 2006 14:22 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Sezar wrote: Djofullinn wrote: Þetta var ein af mínum fjölmörgu pælingum í sambandi við þetta M5 kram sem ég á. Sérstaklega heppilegt þar sem við erum að eignast barn í jánúar. Það hefði verið svolítið kúl ![]() Fyndið hvað ótrúlega margir tengja station bíla við barneignir "Barn á leiðinni, verðum að fá station" ![]() Skottin á sedan bílunum gleypa vagninn ![]() ![]() jamm.. það er rétt. Var á E32 en er á E46 touring og slatta munur. Svo er auðvitað hægt að leggja niður sæti og smá svona fídusar. Og það er líka lægri hæð sem þarf að lyfta barnavagninum í. En það er alveg hárrétt líka að það er að sjálfsögðu alveg hægt að komast vel af með "limousine" bíl. |
Author: | HAMAR [ Tue 03. Oct 2006 15:47 ] |
Post subject: | |
Þegar strákurinn minn fæddist árið ´89 fór ég og keypti BMW 325i ´86 2 dyra og það gekk bara vel, kostaði þá 1.2 mill. en kostaði nýr 1.6 mill. Maður lætur ekki barneignir koma í veg fyrir bíladellu ![]() |
Author: | Hannsi [ Tue 03. Oct 2006 16:22 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Sezar wrote: Djofullinn wrote: Þetta var ein af mínum fjölmörgu pælingum í sambandi við þetta M5 kram sem ég á. Sérstaklega heppilegt þar sem við erum að eignast barn í jánúar. Það hefði verið svolítið kúl ![]() Fyndið hvað ótrúlega margir tengja station bíla við barneignir "Barn á leiðinni, verðum að fá station" ![]() Skottin á sedan bílunum gleypa vagninn ![]() ![]() Hey!! Ég kom 3 90 kg mönnum í skottið á E34 525 ![]() ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Sat 07. Oct 2006 11:01 ] |
Post subject: | |
Svo er líka ótrúlega þægilegt að þurfa ekki að lyfta draslinu upp úr skottinu, maður bara slædar því beint út. Ég á tvö börn núna og meðann strákurinn var ekki farinn að labba þá var mjög þægilegt að skella bara vagninum/kerrunni beint í gímaldið afturí. Og ef maður fellir fram sætisbökinn þá er alveg ótrúlegt hvað það kemst mikið í bílinn ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |