bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ágætis breyting
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 22:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta gerði gaurinn á 2 árum, orðinn alveg frekar svalur hjá honum

Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
$$$$$$$ is so good

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 30. Sep 2006 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þetta boddí er auðvitað tær snilld :o
En afhverju tók gaurinn ekki bara M3, kosta svipað eftir þetta ævintýri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sezar wrote:
Þetta boddí er auðvitað tær snilld :o
En afhverju tók gaurinn ekki bara M3, kosta svipað eftir þetta ævintýri.


segi það sama

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 12:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Af því að hann vildi vera öðruvísi, þessi bíll er til þess að keppa á sýningum, honum fannst þetta skemmtilegra en að kaupa M3 og hann er að fara að supercharga hann og þá finnst honum hann vera nógu aflmikill.

Minnir að þetta hafi verið rökin hans :D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður bíll, held ég hafi einmitt heyrt þessi sömu rök og Bjarni, bjahja, segir. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 21:38 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
..gaman líka að sjá metnað í nágrönnunum, þ.e. hann hefur t.d. náð að byggja þetta myndargrindverk á meðan hinn var að djöflast í bílnum :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 01. Oct 2006 21:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sama grindverkið, bara nær og lokað :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 02. Oct 2006 23:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Alpina wrote:
Sezar wrote:
Þetta boddí er auðvitað tær snilld :o
En afhverju tók gaurinn ekki bara M3, kosta svipað eftir þetta ævintýri.


segi það sama



Afhverju fékst þú þér ekki E30 M3 blæju Sveinbjörn, hún á eftir að kosta svipað þín blæja og eftir þitt ævintíri??!!??

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Stefan325i wrote:
Alpina wrote:
Sezar wrote:
Þetta boddí er auðvitað tær snilld :o
En afhverju tók gaurinn ekki bara M3, kosta svipað eftir þetta ævintýri.


segi það sama



Afhverju fékst þú þér ekki E30 M3 blæju Sveinbjörn, hún á eftir að kosta svipað þín blæja og eftir þitt ævintíri??!!??
:lol: Góður punktur

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Leikmaður wrote:
..gaman líka að sjá metnað í nágrönnunum, þ.e. hann hefur t.d. náð að byggja þetta myndargrindverk á meðan hinn var að djöflast í bílnum :lol:

Ok, er ég geðveikur? En eftir að hafa horft á myndina í smá tíma, er granninn hans búinn að blinga húsið sitt líka?
Ekki alveg sömu hlutir þarna :o

Eða kannski er kominn tími til að fara að sofa #-o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
Leikmaður wrote:
..gaman líka að sjá metnað í nágrönnunum, þ.e. hann hefur t.d. náð að byggja þetta myndargrindverk á meðan hinn var að djöflast í bílnum :lol:

Ok, er ég geðveikur? En eftir að hafa horft á myndina í smá tíma, er granninn hans búinn að blinga húsið sitt líka?
Ekki alveg sömu hlutir þarna :o

Eða kannski er kominn tími til að fara að sofa #-o
Hvaða hvaða...Hann smíðaði nýtt hús og grindverk á meðan...Sjáðu líka bílskúrshurðina :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Það er nú eitthvað stórðfurðulegt við þessa mynd, takið eftir bílskúrshurðinni á "fyrir" myndinni :?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 15:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Aron Andrew wrote:
Það er nú eitthvað stórðfurðulegt við þessa mynd, takið eftir bílskúrshurðinni á "fyrir" myndinni :?


Seinni myndin er tekin nær bílnum og jörðinni. Bílskúrinn fer greinilega í boga.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 03. Oct 2006 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
er þetta ekki bara gott photoshop ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group