| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Virkilega góð Alpina. Eitthvað sem vert er að skoða. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17405 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan [ Fri 15. Sep 2006 18:36 ] |
| Post subject: | Virkilega góð Alpina. Eitthvað sem vert er að skoða. |
245 hestöfl og 7.5 uppgefin meðaleyðsla. Það er hreint ekki slæmt ef satt er. Væri vel til í þennan. http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?bere ... 223034071& |
|
| Author: | bragi1 [ Fri 15. Sep 2006 19:53 ] |
| Post subject: | |
Ha.. 7.5 á hundraðið. How? |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 15. Sep 2006 19:56 ] |
| Post subject: | |
Diesel Power! |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 15. Sep 2006 20:12 ] |
| Post subject: | |
Tæki mér frekar E60 530 D Kaupa síðan tuningbox og þá er hann orðinn kraftmeiri |
|
| Author: | camaro F1 [ Fri 15. Sep 2006 20:42 ] |
| Post subject: | |
Þessi er hevíti góð stendur inní sal á br. geggjuð..... http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=296746 |
|
| Author: | ta [ Sat 16. Sep 2006 09:20 ] |
| Post subject: | |
hann hefur fengið góða dóma: http://www.evo.co.uk/carreviews/evocarr ... a_d10.html Quote: We've driven some impressive diesel-engined performance cars before, but none as brilliant as this Quote: Three years on, and the first car I've personally awarded the full five stars is... a diesel. Shoot me down in flames.
mínusar; Nothing except your prejudices |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 16. Sep 2006 14:10 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Tæki mér frekar E60 530 D
Kaupa síðan tuningbox og þá er hann orðinn kraftmeiri Hvað með að hann er ekki Twin Turbo eins og þessi og því örugglega hægt að tjúna meira afl úr D10 |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 16. Sep 2006 14:36 ] |
| Post subject: | |
Líka meinsvalt að eiga alpinu |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 16. Sep 2006 14:39 ] |
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Líka meinsvalt að eiga alpinu
Við vitum nú allir hversu helsvalur hann Brynjar er. Það er að stórum hluta þess að þakka að hann á Alpina. |
|
| Author: | zazou [ Sat 16. Sep 2006 17:09 ] |
| Post subject: | |
Nú ég hélt að það væri Jaguarinn |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 16. Sep 2006 18:36 ] |
| Post subject: | |
zazou wrote: Nú ég hélt að það væri Jaguarinn
ætli það sé þá ekki bílaeignin í heild sinni |
|
| Author: | Alpina [ Sat 16. Sep 2006 20:02 ] |
| Post subject: | |
Frábær bíll ,,í alla stadi.. en sem 6 ára bíll,,------>> nei tæki frekar E60 530d eda 535d ,,,, dýrari já en NÝR bíll osfrv, og 535d er 272 ps og 560 nm ORGINAL chipadur yfir 300 ps og vel ++++600nm skuggaleg performance græja |
|
| Author: | Kristjan [ Sat 16. Sep 2006 20:08 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: Frábær bíll ,,í alla stadi.. en sem 6 ára bíll,,------>> nei
tæki frekar E60 530d eda 535d ,,,, dýrari já en NÝR bíll osfrv, og 535d er 272 ps og 560 nm ORGINAL chipadur yfir 300 ps og vel ++++600nm skuggaleg performance græja BMW verður að bæta við ///D deild svona af því að Diesel er að gera svo mikla snilldar hluti þessa dagana. |
|
| Author: | JonHrafn [ Sat 16. Sep 2006 20:11 ] |
| Post subject: | |
amm.. tær snilld hvað þeir eru að láta dieselinn virka |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|