bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flottur Z4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17203
Page 1 of 2

Author:  ta [ Tue 05. Sep 2006 12:10 ]
Post subject:  Flottur Z4

Image
geggjaður litur.
ESS SUPERCHARGER og fleira,

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-Z4-S ... 3971QQrdZ1

Author:  JOGA [ Tue 05. Sep 2006 12:22 ]
Post subject: 

8) Geggjað tæki.

Það eina sem ég er ekki alveg viss um er liturinn á blæjunni. En ég get ekki látið mér detta í hug lit sem myndi passa betur. Svart myndi eflaust ekki ganga alveg upp.

Væri örugglega flottastur með hard top.

Author:  Geirinn [ Tue 05. Sep 2006 14:28 ]
Post subject: 

Þetta er gríðarlega smekklegt ökutæki.

Author:  Thrullerinn [ Tue 05. Sep 2006 14:30 ]
Post subject: 

Image
..þetta M-merki er alveg fatal :?

Vantar M-sætin en allt annað er ruglað flott 8)

Meiri umræða um bílinn

Author:  Jss [ Tue 05. Sep 2006 15:05 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
8) Geggjað tæki.

Það eina sem ég er ekki alveg viss um er liturinn á blæjunni. En ég get ekki látið mér detta í hug lit sem myndi passa betur. Svart myndi eflaust ekki ganga alveg upp.

Væri örugglega flottastur með hard top.


Mér finnst blæjan passa vel við litinn á bílnum. ;) En að sjálfsögðu væri hann flottastur með hard top eins og þeir flestir.

Geggjaður bíll að sjá og ekki verra að hafa blásarann til "styðja við lúkkið"

Author:  bimmer [ Tue 05. Sep 2006 16:51 ]
Post subject: 

Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo oo púst þá væri hann 100% IMHO.

Author:  bebecar [ Tue 05. Sep 2006 18:25 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo oo púst þá væri hann 100% IMHO.


Algjörlega sammála því - hann er 99.99 eins og hann er á myndunum!

Author:  Alpina [ Tue 05. Sep 2006 22:14 ]
Post subject: 

Þetta er ,,feyki-huggulegur bíll

Author:  bjahja [ Tue 05. Sep 2006 23:53 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo oo púst þá væri hann 100% IMHO.


Plús það að rífa þennan spoiler af :?

En annars bara í lagi

Author:  Hemmi [ Wed 06. Sep 2006 00:17 ]
Post subject: 

svo má líka taka þetta drasl sem er þar sem hliðarstefnuljós eru.

Author:  JOGA [ Wed 06. Sep 2006 00:24 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
bimmer wrote:
Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo oo púst þá væri hann 100% IMHO.


Plús það að rífa þennan spoiler af :?

En annars bara í lagi



Ég tók ekkert eftir þessum spoiler :lol:
En þegar þú nefnir hann þá verð ég að vera sammála. Ekki alveg að gera sig þarna.

En þá erum við komnir með hvað:

Henda ///M merkinu
pústinu fyrir OO____OO
Hugsanlega harðann topp
Spoilerinn í ruslið
M-sæti

Og þá erum við good to go :!: :?:

Author:  ta [ Wed 06. Sep 2006 00:30 ]
Post subject: 

ég vil endilega halda pústinu einsog það er, það er 8)

Author:  bjahja [ Wed 06. Sep 2006 01:49 ]
Post subject: 

Hemmi wrote:
svo má líka taka þetta drasl sem er þar sem hliðarstefnuljós eru.


Ó jesús, tók ekki eftir þessu. Bara ósmekklegt

Author:  fart [ Wed 06. Sep 2006 06:27 ]
Post subject: 

S.s. eftir að Smekkbílanefnd BMW-Krafts hefur rennt yfir þetta þá er hann eiginlega bara asnalegur? :?

Author:  Gunni [ Wed 06. Sep 2006 07:49 ]
Post subject: 

fart wrote:
S.s. eftir að Smekkbílanefnd BMW-Krafts hefur rennt yfir þetta þá er hann eiginlega bara asnalegur? :?


Og nefndin komst að því að hann væri alveg fullkominn ef lagfæring
yrði gerð á þessum nokkru atriðum :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/