| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Flottur Z4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17203 | Page 1 of 2 | 
| Author: | ta [ Tue 05. Sep 2006 12:10 ] | 
| Post subject: | Flottur Z4 | 
|   geggjaður litur. ESS SUPERCHARGER og fleira, http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-Z4-S ... 3971QQrdZ1 | |
| Author: | JOGA [ Tue 05. Sep 2006 12:22 ] | 
| Post subject: | |
|  Geggjað tæki. Það eina sem ég er ekki alveg viss um er liturinn á blæjunni. En ég get ekki látið mér detta í hug lit sem myndi passa betur. Svart myndi eflaust ekki ganga alveg upp. Væri örugglega flottastur með hard top. | |
| Author: | Geirinn [ Tue 05. Sep 2006 14:28 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er gríðarlega smekklegt ökutæki. | |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 05. Sep 2006 14:30 ] | 
| Post subject: | |
|   ..þetta M-merki er alveg fatal   Vantar M-sætin en allt annað er ruglað flott   Meiri umræða um bílinn | |
| Author: | Jss [ Tue 05. Sep 2006 15:05 ] | 
| Post subject: | |
| JOGA wrote: 8)  Geggjað tæki. Það eina sem ég er ekki alveg viss um er liturinn á blæjunni. En ég get ekki látið mér detta í hug lit sem myndi passa betur. Svart myndi eflaust ekki ganga alveg upp. Væri örugglega flottastur með hard top. Mér finnst blæjan passa vel við litinn á bílnum.  En að sjálfsögðu væri hann flottastur með hard top eins og þeir flestir. Geggjaður bíll að sjá og ekki verra að hafa blásarann til "styðja við lúkkið" | |
| Author: | bimmer [ Tue 05. Sep 2006 16:51 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo oo púst þá væri hann 100% IMHO. | |
| Author: | bebecar [ Tue 05. Sep 2006 18:25 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo  oo púst þá væri hann 100% IMHO. Algjörlega sammála því - hann er 99.99 eins og hann er á myndunum! | |
| Author: | Alpina [ Tue 05. Sep 2006 22:14 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er ,,feyki-huggulegur bíll | |
| Author: | bjahja [ Tue 05. Sep 2006 23:53 ] | 
| Post subject: | |
| bimmer wrote: Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo  oo púst þá væri hann 100% IMHO. Plús það að rífa þennan spoiler af   En annars bara í lagi | |
| Author: | Hemmi [ Wed 06. Sep 2006 00:17 ] | 
| Post subject: | |
| svo má líka taka þetta drasl sem er þar sem hliðarstefnuljós eru. | |
| Author: | JOGA [ Wed 06. Sep 2006 00:24 ] | 
| Post subject: | |
| bjahja wrote: bimmer wrote: Þetta er nú fjandi nálægt því að vera fullkominn bíll - sleppa ///M merkinu og hafa frekar oo  oo púst þá væri hann 100% IMHO. Plús það að rífa þennan spoiler af   En annars bara í lagi Ég tók ekkert eftir þessum spoiler   En þegar þú nefnir hann þá verð ég að vera sammála. Ekki alveg að gera sig þarna. En þá erum við komnir með hvað: Henda ///M merkinu pústinu fyrir OO____OO Hugsanlega harðann topp Spoilerinn í ruslið M-sæti Og þá erum við good to go     | |
| Author: | ta [ Wed 06. Sep 2006 00:30 ] | 
| Post subject: | |
| ég vil endilega halda pústinu einsog það er, það er   | |
| Author: | bjahja [ Wed 06. Sep 2006 01:49 ] | 
| Post subject: | |
| Hemmi wrote: svo má líka taka þetta drasl sem er þar sem hliðarstefnuljós eru. Ó jesús, tók ekki eftir þessu. Bara ósmekklegt | |
| Author: | fart [ Wed 06. Sep 2006 06:27 ] | 
| Post subject: | |
| S.s. eftir að Smekkbílanefnd BMW-Krafts hefur rennt yfir þetta þá er hann eiginlega bara asnalegur?   | |
| Author: | Gunni [ Wed 06. Sep 2006 07:49 ] | 
| Post subject: | |
| fart wrote: S.s. eftir að Smekkbílanefnd BMW-Krafts hefur rennt yfir þetta þá er hann eiginlega bara asnalegur?    Og nefndin komst að því að hann væri alveg fullkominn ef lagfæring yrði gerð á þessum nokkru atriðum   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |