bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Alpina Bi-Turbo
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mikið sá ég nú fallega sjón í dag, ég sá hann Sean keyra um í kópavoginum. Er búið að laga þennan bíl? Veit það einhver?

Hann lýtur alla vega ágætlega út, á Rondell 58 felgum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alpina Bi-Turbo
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Mikið sá ég nú fallega sjón í dag, ég sá hann Sean keyra um í kópavoginum. Er búið að laga þennan bíl? Veit það einhver?

Hann lýtur alla vega ágætlega út, á Rondell 58 felgum.


Nei, það er ekki búið að laga hann, hann keyrir bara um vélarlaus. ;)

Annars veit ég ekki betur en hann sé búinn í yfirhalningunni, þó er ég ekki viss. Fallegur bíll hjá honum, þó vildi ég frekar sjá hann á Alpina felgunum. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 21:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
vinn einmitt í kóp, sá ða bíllinn var algður fyrir utan húsið með afturendann að götunni, nokkuð röff


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alpina Bi-Turbo
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jss wrote:
gunnar wrote:
Mikið sá ég nú fallega sjón í dag, ég sá hann Sean keyra um í kópavoginum. Er búið að laga þennan bíl? Veit það einhver?

Hann lýtur alla vega ágætlega út, á Rondell 58 felgum.


Nei, það er ekki búið að laga hann, hann keyrir bara um vélarlaus. ;)

Annars veit ég ekki betur en hann sé búinn í yfirhalningunni, þó er ég ekki viss. Fallegur bíll hjá honum, þó vildi ég frekar sjá hann á Alpina felgunum. ;)


Hann gæti nú hafa klambrað einhverju öðru ofan í bílinn eða eitthvað,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alpina Bi-Turbo
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Jss wrote:
gunnar wrote:
Mikið sá ég nú fallega sjón í dag, ég sá hann Sean keyra um í kópavoginum. Er búið að laga þennan bíl? Veit það einhver?

Hann lýtur alla vega ágætlega út, á Rondell 58 felgum.


Nei, það er ekki búið að laga hann, hann keyrir bara um vélarlaus. ;)

Annars veit ég ekki betur en hann sé búinn í yfirhalningunni, þó er ég ekki viss. Fallegur bíll hjá honum, þó vildi ég frekar sjá hann á Alpina felgunum. ;)


Hann gæti nú hafa klambrað einhverju öðru ofan í bílinn eða eitthvað,


hann hefur alls ekk gert það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
hvað var gert við bílinn? vitið þið hvað var verið að skipta um?

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Skemmtilegt sound í þessu, virðist nú vera að tilkeyra nýju 'bínurnar miðað við það sem ég sá.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
elli wrote:
hvað var gert við bílinn? vitið þið hvað var verið að skipta um?


complete vélar rebuild á alvarlega dýrri vél

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 22:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
gstuning wrote:
elli wrote:
hvað var gert við bílinn? vitið þið hvað var verið að skipta um?


complete vélar rebuild á alvarlega dýrri vél


OK. það var víst þráður um hann hérna fyrir nokkru, hef ekki lesið hann alveg.

Hvað kostar svona build? cirka?? 500+ eða

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Aug 2006 23:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
meira

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 00:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Það er allav. vonandi að B10 fái uppreisn æru, hann þarfnast þess. Hann er búinn að liggja allt of lengi.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Alpina Bi-Turbo
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 01:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Jss wrote:
...bíll hjá honum, þó vildi ég frekar sjá hann á Alpina felgunum. ;)

Orð og Excel. Sá þennan bíl á fimmtudaginn og datt fyrst í hug að SEAN væri kominn á 'venjulega' fimmu :wink:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 01:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 22. Oct 2004 13:04
Posts: 791
eruði nokkum að tala um Sean Connery

_________________
BMW E38 750
Gömlubílarnir
BMW e39 523
BMW e36 325
BMW 740 e38
BMW z3 '99 Coupé
BMW M5 e34
BMW 730 e32 2x
BMW 750 e32 2x


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
anger wrote:
eruði nokkum að tala um Sean Connery


Nei Sean Penn :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. Aug 2006 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ef hann vill þær aftur þá eru þær....EKKI....til sölu :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group