| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E30 turbo -- Svía style https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17190 | Page 1 of 1 | 
| Author: | JOGA [ Mon 04. Sep 2006 14:49 ] | 
| Post subject: | E30 turbo -- Svía style | 
| Þeir kunna þetta   Verður gaman að fylgjast með tilraununum hjá Gunna Gstuning. http://www.e30tech.com/forum/viewtopic.php?t=29276   | |
| Author: | gstuning [ Mon 04. Sep 2006 14:53 ] | 
| Post subject: | |
| í fyrsta þá á stefán eina e30 turbo bílinn eins og er, hann mun lang líklega vera á þeim sprækasta næsta sumar líka mín m10 leikfimi er bara það leikfimi, Næsta sumar þarf meira enn eina hendi til að telja Turbo bensín BMW á íslandi Sæmi 2002turbo Stefán + + + | |
| Author: | JOGA [ Mon 04. Sep 2006 14:55 ] | 
| Post subject: | |
| Jamm ég vissi reyndar að það er Stefán sem á 325ti en þetta var nú bara svona skot í myrkri. Verður í það minnsta gaman að fylgjast með bílum næstu ára... | |
| Author: | gstuning [ Mon 04. Sep 2006 14:59 ] | 
| Post subject: | |
| Þokkalega Ég er mjög spenntur sjálfur, það verður svo gamann næsta sumar   ég spái því að einhver BMW á íslandi fer 11.xx runn á næsta ári. Hver það verður veit ég ekki, enn ég ætla bókað að fara 12.xx með M10 Turbo og ekki með neitt race bensín | |
| Author: | JOGA [ Mon 04. Sep 2006 15:02 ] | 
| Post subject: | |
| Svo virðast þessar vélar taka all svakalega vel við boosti. Sjá t.d. þessar véla breytingar: Quote: Engine basic specs:  - O-ringed M20B25 block - stock head gasket - diesel crank to get 2.7 litres - M20B20 rods - stock shaved pistons - stock M20B20 head (no porting, no welded water channels, no nothing) Ekki að draga úr þeim en varla dýrustu íhlutir í heimi og það að skila þetta góðum árangri. Bara flott     | |
| Author: | gstuning [ Mon 04. Sep 2006 15:16 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta felst líka í meiru enn bara að blása nóg inná þetta að ná að stýra því sem gerist er #1 | |
| Author: | JOGA [ Mon 04. Sep 2006 15:20 ] | 
| Post subject: | |
| gstuning wrote: Þetta felst líka í meiru enn bara að blása nóg inná þetta að ná að stýra því sem gerist er #1 Það hef ég rekist á í dellunni. Væntanlega það mikilvægasta í forþjöppu heiminum að ná að stýra kveikjutíma, bensínflæði o.s.frv. En það er samt gaman að sjá að t.d. orginal hedd nái að flæða næglilega vel fyrir svona tíma. + það að heddpakkningin haldi. En svo veit maður aldrei hvað þetta dugar lengi. En það er eflaust aukaatriði í þessu hjá þeim   | |
| Author: | gstuning [ Mon 04. Sep 2006 15:37 ] | 
| Post subject: | |
| Alls ekki, þessi strákar eru bara 20-25ára þeir eiga ekkert meiri peninga enn við, Enn þeir hafa tækifærið og vitneskjuna til að gera þetta , | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |