| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E21, áhugaverður turbo bíll. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=17025 |
Page 1 of 2 |
| Author: | saemi [ Fri 25. Aug 2006 19:53 ] |
| Post subject: | E21, áhugaverður turbo bíll. |
http://cgi.ebay.co.uk/BMW-E21-323i-TURB ... dZViewItem |
|
| Author: | Schulii [ Fri 25. Aug 2006 19:56 ] |
| Post subject: | |
Mikið ofboðslega er þetta fallegt!! |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Aug 2006 20:00 ] |
| Post subject: | |
Rosalegur |
|
| Author: | JOGA [ Fri 25. Aug 2006 20:22 ] |
| Post subject: | |
Þetta finnst mér fallegt ökutæki |
|
| Author: | elli [ Fri 25. Aug 2006 22:42 ] |
| Post subject: | |
Flottur þessi! Er enginn þráður hérna um E21 sem eru til hérna heima og eru í góðu ástandi? Man eftir E24 þráði sem var hér í gangi fyrir nokkurm misserum þar sem rætt var um þá E24 sem eru á skerinu (stofnaði Sæmi hann ekki?). |
|
| Author: | Lindemann [ Sat 26. Aug 2006 00:52 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Flottur þessi!
Er enginn þráður hérna um E21 sem eru til hérna heima og eru í góðu ástandi? Man eftir E24 þráði sem var hér í gangi fyrir nokkurm misserum þar sem rætt var um þá E24 sem eru á skerinu (stofnaði Sæmi hann ekki?). Það var lengi e21 323(minnir mig frekar en 320) hérna í vesturbænum(gatnamótum hofsvallargötu og neshaga) sem virtist vera í þokkalegu standi. Svo hvarf hann bara og ég hef aldrei séð hann síðan. Einhver hérna sem átti hann? |
|
| Author: | elli [ Sat 26. Aug 2006 00:54 ] |
| Post subject: | |
Lindemann wrote: elli wrote: Flottur þessi! Er enginn þráður hérna um E21 sem eru til hérna heima og eru í góðu ástandi? Man eftir E24 þráði sem var hér í gangi fyrir nokkurm misserum þar sem rætt var um þá E24 sem eru á skerinu (stofnaði Sæmi hann ekki?). Það var lengi e21 323(minnir mig frekar en 320) hérna í vesturbænum(gatnamótum hofsvallargötu og neshaga) sem virtist vera í þokkalegu standi. Svo hvarf hann bara og ég hef aldrei séð hann síðan. Einhver hérna sem átti hann? Hefur verið rosalega lítið að gerast í E21 hérna síðustu misseri |
|
| Author: | gstuning [ Sat 26. Aug 2006 01:02 ] |
| Post subject: | |
það er einn 335i í vinnslu |
|
| Author: | elli [ Sun 27. Aug 2006 18:22 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: það er einn 335i í vinnslu
Cool er til þráður um hann hérna? |
|
| Author: | Otri [ Tue 29. Aug 2006 22:42 ] |
| Post subject: | e21 |
ég á tvo 320 81 árg. og 316 82árg |
|
| Author: | Otri [ Tue 29. Aug 2006 22:52 ] |
| Post subject: | e21 |
kann ekki að setja inn mynd 320 bílinn er grár en hinn er rauður grái er á götunni en hinn bíður eftir að láta taka sig í gegn en hann er bara keyrður 85 þús byrja á honum vonandi í vetur bara |
|
| Author: | jens [ Wed 30. Aug 2006 08:42 ] |
| Post subject: | |
Sendu mér myndir og ég skal koma þeim inn. jensr@simnet.is |
|
| Author: | elli [ Wed 30. Aug 2006 08:49 ] |
| Post subject: | |
E21 hefur týnst hérna svoldið undanfarið í öllu þessu E30 æði sem heltekur mannskapinn hérna. Sem ég er svosem ekki að setja út á. Go E21 go old school |
|
| Author: | Hannsi [ Wed 30. Aug 2006 11:52 ] |
| Post subject: | |
Það er einn E21 hér í kef hvítur að lit og nokkuð snyrtilegur. Allaveg úr fjarlægð |
|
| Author: | Logi [ Wed 30. Aug 2006 15:20 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg magnaður bíll |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|