bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Z4 uppi í B&L
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1701
Page 1 of 2

Author:  gdawg [ Thu 12. Jun 2003 17:19 ]
Post subject:  Z4 uppi í B&L

Ekki flókið, steingrátt helvíti! :twisted:

Author:  bjahja [ Thu 12. Jun 2003 18:39 ]
Post subject: 

Í alvöru :shock:
Magnað.

Author:  Gunni [ Thu 12. Jun 2003 19:01 ]
Post subject: 

FJANDINN !!!! ég var þar áðan !!! ARG

Author:  bjahja [ Thu 12. Jun 2003 19:27 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
FJANDINN !!!! ég var þar áðan !!! ARG

Ég líka, af hverju kíkti ég ekki í salinn.

Author:  gdawg [ Thu 12. Jun 2003 19:42 ]
Post subject: 

Svona fyrir þá sem misstu af, þá var njósnamyndavélin í farteskinu 8)
Það er líka sniðugt að segja frá því að það eiga að komast tvö venjuleg golfsett í skottið á honum og eitt á hjólum, það er meira að segja golfsett upp í B&L til að sannreyna þetta :rofl:

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Logi [ Thu 12. Jun 2003 20:56 ]
Post subject: 

:shock: Er það rétt sem mér sýnist á myndinni innan úr bílnum, er hann sjálfskiptur :?:

Author:  hlynurst [ Fri 13. Jun 2003 00:08 ]
Post subject: 

Ég get ekki séð betur. :cry:

Sé ég svona vitlaust eða er þetta 2L?

Author:  iar [ Fri 13. Jun 2003 00:21 ]
Post subject: 

Best að kíkja við á leiðinni til Akureyrar! 8)

Author:  rutur325i [ Fri 13. Jun 2003 03:22 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
Svona fyrir þá sem misstu af, þá var njósnamyndavélin í farteskinu 8)
Það er líka sniðugt að segja frá því að það eiga að komast tvö venjuleg golfsett í skottið á honum og eitt á hjólum, það er meira að segja golfsett upp í B&L til að sannreyna þetta :rofl:


þeir sem fylgjast með top gear sáu kannski þegar ///M roadsterinn og TVR tuscan minnir mig voru bornir saman þá setti Tiff Needell út á það að það kæmist ekki golfsett í ///M bílinn og sár var hann :roll:

Author:  hlynurst [ Fri 13. Jun 2003 09:55 ]
Post subject: 

Hehe... Tiff setti líka golfsett í McLaren F1 og var ánægður með það. :lol:

Author:  benzboy [ Fri 13. Jun 2003 11:22 ]
Post subject: 

Shit hvað þetta er laglegur sportari

Author:  bebecar [ Fri 13. Jun 2003 15:46 ]
Post subject: 

Er hann til sýnist eða er hann seldur - ég ætla upp í B&L á eftir og það væri gaman að sjá þennan bíl því ég er hrifinn af útlitinu.

Eru þeir ekki allir þriggja lítra til að byrja með?

Author:  gdawg [ Mon 16. Jun 2003 11:00 ]
Post subject: 

Þessi var 3.0 sjálfskiptur.

Rutur325i:
Quote:
þeir sem fylgjast með top gear sáu kannski þegar ///M roadsterinn og TVR tuscan minnir mig voru bornir saman þá setti Tiff Needell út á það að það kæmist ekki golfsett í ///M bílinn og sár var hann


Golfsettið komst ekki í Z3 og varð til þess að margir hættu við að kaupa hann. Þessu varð náttúrulega að bregðast við :!:

Author:  bjahja [ Mon 16. Jun 2003 16:31 ]
Post subject: 

gdawg wrote:
Þessi var 3.0 sjálfskiptur.

Rutur325i:
Quote:
þeir sem fylgjast með top gear sáu kannski þegar ///M roadsterinn og TVR tuscan minnir mig voru bornir saman þá setti Tiff Needell út á það að það kæmist ekki golfsett í ///M bílinn og sár var hann


Golfsettið komst ekki í Z3 og varð til þess að margir hættu við að kaupa hann. Þessu varð náttúrulega að bregðast við :!:


Komst það samt ekki í Z3 coupe?

Author:  Schulii [ Mon 16. Jun 2003 20:16 ]
Post subject: 

góð auglýsingin sem ég sá fyrir Z4... :
" 0 mph has never looked so fast !

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/