bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sænsk geðveiki í uppsiglingu - E39 M5 GTR 1.5bar 800+ hp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=16849
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 14. Aug 2006 11:14 ]
Post subject:  Sænsk geðveiki í uppsiglingu - E39 M5 GTR 1.5bar 800+ hp

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=78578

Author:  fart [ Mon 14. Aug 2006 11:18 ]
Post subject: 

CRAZY!

Ég myndi vilja sjá einhvern gera svona við E60M5.. :roll: :naughty:

Author:  Hannsi [ Mon 14. Aug 2006 11:19 ]
Post subject: 

held að há þjappan í E60 M5 sé að ýta fólki frá að túrbóa hann

Author:  gstuning [ Mon 14. Aug 2006 11:28 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
held að há þjappan í E60 M5 sé að ýta fólki frá að túrbóa hann


ekkert mál að kaupa nýja stimpla

Author:  fart [ Mon 14. Aug 2006 11:29 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
held að há þjappan í E60 M5 sé að ýta fólki frá að túrbóa hann


Hún er mjög há í öllum Sxx mótorum. Samt eru til superchargaðar S62, S54 og fleiri.

En jú, stórt vandamál.

Author:  bimmer [ Mon 14. Aug 2006 11:40 ]
Post subject: 

Það vill nú svo til að þessi aðili og þeir sem eru með honum eru komnir með S85 mótor og eru að fara að stússast :twisted:

Author:  Bjarkih [ Mon 14. Aug 2006 12:19 ]
Post subject: 

Hérna, Þórður. Fyrst það þarf nú að skipta um ýmislegt í mótornum þínum þarna úti í Sverige, hefuru þá ekkert pælt í að turbo-a hann í leiðinni? :twisted: :twisted:

Author:  Hannsi [ Mon 14. Aug 2006 12:37 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Hérna, Þórður. Fyrst það þarf nú að skipta um ýmislegt í mótornum þínum þarna úti í Sverige, hefuru þá ekkert pælt í að turbo-a hann í leiðinni? :twisted: :twisted:


:clap:

Author:  bimmer [ Mon 14. Aug 2006 12:42 ]
Post subject: 

Alltaf pælingar í gangi en ve$kið er nú kannski ekki alveg til í þetta eftir gírkassa, drifskaft, drif og nú endurbyggingu á mótor!!!!

Author:  Bjarkih [ Mon 14. Aug 2006 14:37 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Alltaf pælingar í gangi en ve$kið er nú kannski ekki alveg til í þetta eftir gírkassa, drifskaft, drif og nú endurbyggingu á mótor!!!!


Fyrst það er verið að endurbyggja af hverju þá ekki að gera það almennilega? :wink: Annaðhvort að gera hlutina almennilega eða sleppa því :twisted: Annars skil ég þig voða vel. Minn bíll er farinn að líta ansi sjoppulega út bara vegna þess að ég ætla að gera almennilega við það sem er að og svo er mun ódýrara fyrir mig að bíða þangað til að ég er farinn með hann aftur út.

Author:  Hannsi [ Mon 14. Aug 2006 15:22 ]
Post subject: 

smá OT

er 540 bíllinn þinn bsk Bjarki?

Author:  Arnarf [ Mon 14. Aug 2006 16:37 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
smá OT

er 540 bíllinn þinn bsk Bjarki?


Bíllinn hans Bjarka er beinsskiptur já.

Author:  Bjarkih [ Mon 14. Aug 2006 17:22 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Hannsi wrote:
smá OT

er 540 bíllinn þinn bsk Bjarki?


Bíllinn hans Bjarka er beinsskiptur já.


Annars hefði ég aldrei keypt hann. :burnout:

Author:  Hannsi [ Mon 14. Aug 2006 17:47 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Arnarf wrote:
Hannsi wrote:
smá OT

er 540 bíllinn þinn bsk Bjarki?


Bíllinn hans Bjarka er beinsskiptur já.


Annars hefði ég aldrei keypt hann. :burnout:


*ÖFUND*

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/