bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 01:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: X5 '07
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jæja.. þá er hann mættur ómaskaður E70 X5 :-)

http://www.easier.com/view/News/Motorin ... 64276.html

http://www.automobilemag.com/multimedia ... 07_bmw_x5/

Bara nokkuð mikið frá því að vera ljótur! ;-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
hann er nú bara hellvíti huggulegur. E60 legur að innan. Er hann með SMG?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég myndi nú kalla þetta facedownpull ef eitthvað er....


Orðinn allt of mjúkur og allt aggressionið horfið


X5 breyttist úr ljóni í heimiliskött....getur ennþá klórað en hefur ekki alveg sama presence


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 02:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Ansi hreint huggulegur að innan

Og mér þykir hann nú bara nokkuð aggressífur á þessari mynd hér allavega:

Image

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 03:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eins og alltaf ætla ég að bíða með dóma þangað til ég sé hann með berum augum.
Nýju bmw-arnir hafa alltaf myndast eithvað svo skringilega.......

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 07:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hann er fyndinn að framan :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Finnst hann bara nokkuð laglegur. Finnst gaman að þessum bretta bólgum sem eru á honum og sjást á myndinni hér að ofan.

Lofar í það minnsta góðu. Hlakka til að sjá hann berum augum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
:bow:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
IceDev wrote:
Ég myndi nú kalla þetta facedownpull ef eitthvað er....


Orðinn allt of mjúkur og allt aggressionið horfið


X5 breyttist úr ljóni í heimiliskött....getur ennþá klórað en hefur ekki alveg sama presence


Mér finnst hann einmitt vera orðinn meira aggressive heldur en hann var.

Mér finnst þetta flott!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst hann alveg geðveikur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 16:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
bjahja wrote:
Eins og alltaf ætla ég að bíða með dóma þangað til ég sé hann með berum augum.
Nýju bmw-arnir hafa alltaf myndast eithvað svo skringilega.......


sammála, þá sérstaklega ef þeir eru í ljósum litum eins og silvurlituðum, bílar verða svo ljótir silvurlitaðir, eða það finnst mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
fyrsti 7 sæta BMWinn í langan tíma!! eða frá upphafi.

Þessi er target eftir nokkur ár.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Aug 2006 23:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Hann er alvarlega flottur 8) ,
Búinn að bíða eftir þessum myndum í langann tíma :)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Aug 2006 10:40 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Mér finnst bara frammljósin aðeins og "mjúk" vantar aggressíva sharpnessið...

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Aug 2006 13:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 09. Apr 2006 18:28
Posts: 397
trúið mér þótt hann sé flottur á þessum myndum sá ég hann live í gær :shock: er hérna núna í auglýsingamyndatöku ásamt nýju vetnis/bensín 7uni þeir eru báðir ógeðslega flottir! :D

_________________
Bmw 320i e46 2001 -Seldur
Mitsubishi Lancer Evolution I gsr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group