bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 26. May 2025 03:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 01:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 21. Jul 2006 11:59
Posts: 4
ég var að spá í einum bíl hann er á Litlu Bílasölunni en mér finnst verðið ansi hátt það er ásett á hann 2.1 mill og hann er 2000 árg.323 með leðri og öllum pakkanum

Ég tékkaði á listaverði á honum og var mér sagt að hann væri í mesta lagi metinn á 1.8 mill

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=142079


hvað finnst ykkur hér á síðunni, er þetta ekki full mikið á sett á hann


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 11:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
Ég get bara bent þér á að skoða vel aukabúnað bílsins og
almennt ástand, einnig að skoða hvað markaðurinn
hefur að bjóða, listaverð eru ágæt fyrir toyota corolla
og þessháttar bíla, listaverð fyrir BMW bíla eru oft út í hött,
enda er gjarnan miðað við bíla með litlum eða jafnvel
engum aukabúnaði, en eins og þeir sem þekkja BMW vita,
ertu ekki lengi að raða aukabúnaði fyrir 1-2 millur og jafnvel
mun meira í nýjan bíl.

Jafnvel hjá umboðinu B&L virðast menn vera úti á túni
með verðlagningar og þá sérstaklega varðandi bíla sem
eru innfluttir notaðir þar sem aukabúnaður í þeim bílum er oft
meiri en þeim sem seldir hafa verið í gegnum umboðið,
en forritið sem B&L við verðlagningu á notuðum bílum
nær ekki yfir nema hluta að þeim aukahlutum sem fáanlegir eru,
svo þeir virðast ófærir um að koma upp með raunhæf verð í
ákveðnum tilfellum.

Annars er það nú oft svo að verðið sem upp er sett á
söluspjaldinu endurspeglar ekki alltaf það sem eigandi
er tilbúin til þess að sætta sig við, sérstaklega ef um
bein kaup er að ræða, svo ef þér líst vel á bílinn þá býður þú
þá upphæð sem þú ert tilbúin til að borga 8)


Last edited by zx on Tue 25. Jul 2006 19:58, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
zx wrote:
Jafnvel hjá umboðinu B&L virðast menn vera úti á túni
með verðlagningar og þá sérstaklega varðandi bíla sem
eru innfluttir notaðir þar sem aukabúnaður í þeim bílum er oft
meiri en þeim sem seldir hafa verið í gegnum umboðið
en forritið sem B&L notar nær ekki yfir nema
hluta að þeim aukahlutum sem fáanlegir eru, svo þeir
virðast ófærir um að koma upp með raunhæf verð í
ákveðnum tilfellum.

fyrigefðu en hvar fékst þú þessar upplisyngar :?: :?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
HPH wrote:
zx wrote:
Jafnvel hjá umboðinu B&L virðast menn vera úti á túni
með verðlagningar og þá sérstaklega varðandi bíla sem
eru innfluttir notaðir þar sem aukabúnaður í þeim bílum er oft
meiri en þeim sem seldir hafa verið í gegnum umboðið
en forritið sem B&L notar nær ekki yfir nema
hluta að þeim aukahlutum sem fáanlegir eru, svo þeir
virðast ófærir um að koma upp með raunhæf verð í
ákveðnum tilfellum.

fyrigefðu en hvar fékst þú þessar upplisyngar :?: :?


Ég hef heyrt þetta rætt líka.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 19:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 22. Sep 2002 16:11
Posts: 129
Location: Garðabær
HPH wrote:
zx wrote:
Jafnvel hjá umboðinu B&L virðast menn vera úti á túni
með verðlagningar og þá sérstaklega varðandi bíla sem
eru innfluttir notaðir þar sem aukabúnaður í þeim bílum er oft
meiri en þeim sem seldir hafa verið í gegnum umboðið
en forritið sem B&L notar nær ekki yfir nema
hluta að þeim aukahlutum sem fáanlegir eru, svo þeir
virðast ófærir um að koma upp með raunhæf verð í
ákveðnum tilfellum.

fyrigefðu en hvar fékst þú þessar upplisyngar :?: :?


Það er ekkert að fyrirgefa :wink:

Þetta eru upplýsingar sem starfsmaður B&L gaf mér þegar
hann tjáði mér að hann gæti ekki fundið rétt listaverð á
minn bíl þar sem tölvan hjá honum byði ekki upp á að setja
inn allann þann búnað sem væri í bílnum, t.d. gat hann ekki
metið inn í verð bílsins að hann væri á orginal 18" BMW felgum
sem þó er hægt að kaupa hjá B&L fyrir nokkur hundruð þúsund.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group