bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Annar rosalegur - E24 með S38B36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15659
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Sat 20. May 2006 14:19 ]
Post subject:  Annar rosalegur - E24 með S38B36

Image

Quote:
M5 3,6 motor
M5 3,8 Växelåda och bakvagn
M5 -95 18" hjul med fräscha däck
Fram bromsarna kommer från en M3 E46 med ok från Audi S6, Bilstein dämpare, justerbar bakvagn, 5" Autometer med shiftlight.


:shock:

Author:  Arnarf [ Sat 20. May 2006 14:31 ]
Post subject: 

til sölu?

Ef svo, vonandi er hann með ac svo að þú getir keypt hann :)

Author:  bebecar [ Sat 20. May 2006 14:45 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
til sölu?

Ef svo, vonandi er hann með ac svo að þú getir keypt hann :)


Stóð ekkert um AC... en líklegast er hann of dýr þegar maður er búin að tolla hann hingað inn.

En hann er allavega VERULEGA flottur 8) minnir að hann hafi verið á 80k sænskar.

Author:  gunnar [ Sat 20. May 2006 14:55 ]
Post subject: 

hrmpf þarft ekkert AC í þennan bíl, keyrir bara nógu hratt og stingur hausnum útum gluggann... :twisted:

Author:  bebecar [ Sat 20. May 2006 15:14 ]
Post subject: 

hehe - því miður þá er það ekki að virka þegar það er heitt úti, sérstaklega ekki þegar maður er með tvo krakka.

Annars er þetta ekki vandamál þessa daga, skýjað og rigning!

Author:  Svíþjóð. [ Mon 22. May 2006 18:24 ]
Post subject: 

Oh, mig langaði svo, hann er líka klár með turbo kit í hann(ffffffftisssssssssss) og ekkert fúsk, spjallari á m5forum hér í svídden fór
og skoðaði hann og sýndi mér fleiri myndir, alger standíngur þessi bíll...

Author:  bebecar [ Mon 22. May 2006 19:26 ]
Post subject: 

Þú hefur ekki fengið fleiri myndir eða upplýsingar?

Author:  Svíþjóð. [ Mon 22. May 2006 20:09 ]
Post subject: 

Bara info, ég get reynt að grafa upp myndir hjá gaurnum.
Hann sagði samt að eigandinn væri búinn að sanka að sér miklu í túrbó breytingu, allt virtist vera tipptopp við bílinn sagði hann..
var ekki einhver að tala um fjögurra sæta GT pælingar.....Kauptann

Author:  bebecar [ Mon 22. May 2006 20:28 ]
Post subject: 

ég er að reyna að selja bíl til að rýma fyrir mótorhjóli - væri heitur fyrir þessum ef það væri klima í honum 8) - en er þá aftur í vandamáli með bílana :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/