| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M6 ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15623 |
Page 1 of 2 |
| Author: | force` [ Thu 18. May 2006 15:00 ] |
| Post subject: | M6 ? |
Var í bíó um daginn og rakst þá á leiðinni að mínum bíl á bmw m6, splunkunýjann með einkanr BMW M6... mikið rosalega var þetta getnaðarlegur bíll ! Kolsvartur. Veit einhver meiri deili á þeim bíl? Eru margir svona hérna heima eða er þessi bara solo ? Gerði leit hérna að M6 en það virðist ekki vera neinn þráður um þennann bíl.
Ég var þvímiður ekki með myndavélina á mér í bíó, þannig að hér er mynd af eins bíl nema grár. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 18. May 2006 15:06 ] |
| Post subject: | |
Þeir eru orðnir nokkrir núna, ég held að þessi svarti hafi verið með þeim fyrstu sem komu! Skuggalega flottir bílar! |
|
| Author: | fart [ Thu 18. May 2006 15:07 ] |
| Post subject: | |
Eru ekki allavega 3 svona á klakanum. Basically good lookin M5 með 2 hurðum og nokkrum kg léttari en samt með minni hámarkshraða (1km). 1svartur 1silfur 1rauður ?? |
|
| Author: | Einsii [ Thu 18. May 2006 15:07 ] |
| Post subject: | |
Hann stóð um daginn við rosalega flott raðhús í Grafarvoginum. |
|
| Author: | bimmer [ Thu 18. May 2006 15:11 ] |
| Post subject: | |
Þekki eigandann og er búinn að fá loforð um rúnt Hann átti svartan E63 645 bíl áður. |
|
| Author: | noyan [ Thu 18. May 2006 15:48 ] |
| Post subject: | |
mynd stolin af köngulóarmanninum á www.blyfotur.is |
|
| Author: | bebecar [ Thu 18. May 2006 15:58 ] |
| Post subject: | |
Fender gap |
|
| Author: | force` [ Thu 18. May 2006 16:00 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara endalaust getnaðarlegur bíll.. ég held ég sé bílkynhneigð. Kallinn missti sig alveg yfir þessum, og ég var bara hálf orðlaus. veit einhver hérna specs yfir þetta ? |
|
| Author: | Henbjon [ Thu 18. May 2006 16:07 ] |
| Post subject: | Re: M6 ? |
force` wrote: Var í bíó um daginn og rakst þá á leiðinni að mínum bíl á bmw m6, splunkunýjann með einkanr BMW M6... mikið rosalega var þetta getnaðarlegur bíll ! Kolsvartur. Veit einhver meiri deili á þeim bíl? Eru margir svona hérna heima eða er þessi bara solo ? Gerði leit hérna að M6 en það virðist ekki vera neinn þráður um þennann bíl.
Hmm það hefur oft verið talað um M6-ana hérna, allavega nokkrum sinnum. En já þetta eru rosalegir bílar! |
|
| Author: | Einsii [ Thu 18. May 2006 16:07 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst alveg rosalega skrítið hvað þessi bíll hefur náð að fara frammhjá þér.. annars man ég ekkert nema 507hö Hér er annars smá samantekt sem ég fann eftir smá gúgl. http://www.rsportscars.com/eng/cars/bmw_m6.asp |
|
| Author: | Hemmi [ Thu 18. May 2006 16:22 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Hann stóð um daginn við rosalega flott raðhús í Grafarvoginum.
seinast þegar ég vissi þá bjó eigandinn í grafarholti og var líka með Porsche Cayenne Turbo og RR í innkeyrslunni |
|
| Author: | Einsii [ Thu 18. May 2006 17:01 ] |
| Post subject: | |
Hemmi wrote: Einsii wrote: Hann stóð um daginn við rosalega flott raðhús í Grafarvoginum. seinast þegar ég vissi þá bjó eigandinn í grafarholti og var líka með Porsche Cayenne Turbo og RR í innkeyrslunni póteitó pótato.. ég er að norðan og veit ekkert |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 18. May 2006 17:25 ] |
| Post subject: | |
Það eru tveir svartir, ég og Jooli sáum þann sem er ekki með einkanúmer í umferðinni í dag.. ótrúlega mikið presence sem þessi bíll hefur, svipað og James Garner í The Great Escape. Var við hliðina á spans grænum Yaris á ljósum sem leit út eins og Rob Schneider í The Animal |
|
| Author: | pallorri [ Thu 18. May 2006 19:40 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: Var við hliðina á spans grænum Yaris á ljósum sem leit út eins og Rob Schneider í The Animal
Hahahaha |
|
| Author: | Jökull [ Thu 18. May 2006 20:05 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst rauði ///M6 13 sinnum flottari en þessi svarti |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|