bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Z3 þvæla.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15425 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 07. May 2006 17:09 ] |
Post subject: | Z3 þvæla.. |
Hvað er í gangi með þessa auglýsingu? Stenst bara voðalega fátt í henni. Er nokkuð til 2,3L Z3? Ég veit að þá væri hann um 170hp en bara að spá hvort þessi vélarstærð sé til því ég hef áhuga á svona bíl 1900cc og uppúr. http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=140370 |
Author: | DiddiTa [ Sun 07. May 2006 19:02 ] |
Post subject: | |
2.8 bíllinn er allavega 193 hestöfl |
Author: | Hannsi [ Sun 07. May 2006 19:39 ] |
Post subject: | |
passar það ekki að þeir koma 1800cc, 1900cc, 2800cc og 3200cc? |
Author: | fart [ Sun 07. May 2006 19:41 ] |
Post subject: | |
Hannsi wrote: passar það ekki að þeir koma 1800cc, 1900cc, 2800cc og 3200cc?
Hann kom líka með 2.2. vél og 2.5 minnir mig. |
Author: | Svezel [ Sun 07. May 2006 19:55 ] |
Post subject: | |
Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö) |
Author: | gstuning [ Sun 07. May 2006 20:07 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö)
Getur verið að enginn annar bíll frá BMW hafi komið með svona mörgum mismunandi vélum? |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 08. May 2006 00:10 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö)
Kom sem sagt aldrei 2.3? Og þessi 2.2... hvaða mótor er þetta eiginlega? 6cyl geri ég ráð fyrir...En afhverju ekki bara 2.3 eins og í E46 og E39 á þessum tíma? |
Author: | Svezel [ Mon 08. May 2006 00:23 ] |
Post subject: | |
2.2 m54 eins og í e46 320 og e39-e60 520 |
Author: | bjahja [ Mon 08. May 2006 00:32 ] |
Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: Svezel wrote: Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö) Kom sem sagt aldrei 2.3? Og þessi 2.2... hvaða mótor er þetta eiginlega? 6cyl geri ég ráð fyrir...En afhverju ekki bara 2.3 eins og í E46 og E39 á þessum tíma? Ef þú ert að tala um 323 og 523 þá eru þeir m52b25, 2,5l ekki 2,3 |
Author: | fart [ Mon 08. May 2006 07:17 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Svezel wrote: Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö) Getur verið að enginn annar bíll frá BMW hafi komið með svona mörgum mismunandi vélum? Held að E46 hafi komið með fleiri vélum yfir líftímann, 3x diselvélar til viðbótar við allt hitt jukkið. Á móti kom hann ekki með S50B32. |
Author: | Kristjan PGT [ Wed 17. May 2006 22:45 ] |
Post subject: | |
Jæja, ég verð víst að leiðrétta sjálfan Z3 sérfræðinginn, þ.e.a.s. svezel ![]() http://www.theautochannel.com/vehicles/ ... 000z3.html Þarna neðst stendur svo "limited slip differential" Ætli það sé þá torrsen drif? |
Author: | gdawg [ Thu 18. May 2006 00:29 ] |
Post subject: | |
ég held að höfundur textans sé e-ða að rugla saman "3" og "5" Quote: On the down side While the 2000 Z3 2.3 had numerous physical pluses, a few style-related questions remained. First of all, knowing Americans on average consume beverages in their vehicles, why are there no cupholders? Or, why include "M' nomenclature on the steering wheel and stick shifter if only those two components are "sport item" options only there to "decorate" the interior? If the suspension was spiffed up, would the "M" nomenclature be on the exterior of the car…but then what would visually differentiate the 2.5 liter Z3 from a "M" roadster? Granted, I personally agree with the belief that one shouldn't ear or drink in a sportscar, this is America and gosh-darn-it we like to! As for the "M" nomenclature, the "M" division is different than BMW's general brand and deserves the credit, regardless of how confusing (...and yes, it looks cool). |
Author: | ///M [ Thu 18. May 2006 00:40 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Svezel wrote: Z3 kom með 1.8 (8ventla 116hö), 1.9 (8ventla 118hö), 1.9 (16ventla 140hö), 2.0 (150hö), 2.2 (170hö), 2.5 (184), 2.8 (193hö), 3.0(231) og 3.2(s52 240hö), 3.2(s50 321hö), 3.2(s54 325hö) Getur verið að enginn annar bíll frá BMW hafi komið með svona mörgum mismunandi vélum? e30 316 (m10b18 blöndungur) 316i (m10b16) 316i (m40b16) 318i (m10b18) 318i (m40b18) 318is (m42b18) 320i (m20b20) 320is (s14b20) 323i (m20b23) 325e (m20b27) 325i (m20b25) 324d (m21b24) 324td (m21b24) M3 (s14b23) M3 EVO III (s14b25) e46 virðist hafa verið fáanlegur með yfir 20 vélum.... |
Author: | gstuning [ Thu 18. May 2006 01:25 ] |
Post subject: | |
Hehe, lítið að gera???? ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |