bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

The all new Z8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=15357
Page 1 of 2

Author:  Stulloz [ Wed 03. May 2006 22:41 ]
Post subject:  The all new Z8

Misjafnt hvað menn segja um hinn nýja Z8
Image

"BMW are to build a new Rear/Centrally mounted V10 rear wheel drive Supercar. Not since 1979 has BMW made a Supercar with the M1, but sources at BMW have revealed that a new Supercar, likely to be called the Z10 is firmly on the drawing boards. Production could even be at the Rolls Royce Goodwood plant as it already has capacity to build another car. Using a highly developed version of the latest M5 & M6 V10 5.0 litre 500Bhp engines, increased by another 50cc's could make the new V10 capable of developing 550Bhp. Using the latest lightweight materials including aluminum & carbon-fibre throughout weight could be kept to 1200 Kg & have the power to weight ratio of 458 Bhp per tonne. Burkhard Goschel the head of BMW's development is said to "offer the ultimate in lateral dynamics", & must be cable of out performing the V8-powered M3 & Z4M. It will use the latest electronic & mechanical aids to enhance it's road holding capabilities & wind tunnel development will ensure aerodynamic down force is a priority. Active spoilers & venturi underbody will ensure the cars sticks to the road like an F1 car. BMW hopes to keep the price within £90,000 price bracket & sales should start in 2008"

Svo sá ég annarsstaðar að speccið væri svona:
6.3-litres V12 turbo engine, ~ 605 PS
production from 2010 to 2017
15,000 units per year
price tag 80,000 - 100,00 EUR
weight: less than 1500kg
lenght: max. 4.5m
height: max. 1.3m
width: max. 2.2m

Linkur með öðrum myndum hér:
http://www.supercars.net/PitLane?viewThread=y&gID=0&fID=2&tID=83156

Og svo er stórskemmtilegt að skoða sögu Zetunnar og hugmyndafræðinnar á bakvið þær hér: (draslið er reyndar á þýsku, ekki fyrir alla)
http://www.bmw-syndikat.de/bmwsyndikatforum/topic_p12078_Z-Serie:+Historie,+Zukunft+&+Studien.html

Author:  Aron Andrew [ Wed 03. May 2006 22:44 ]
Post subject: 

Mér finnst einsog þetta hafi komið áður, og þetta sé photoshop af lamborghini með BMW frammenda :?

Eða er ég að rugla :oops:

Author:  Bandit79 [ Wed 03. May 2006 23:23 ]
Post subject: 

Já þetta líkist nú soldið Lambo Murcielago eða hvað hann nú heitir en ef þetta er real þá er það náttúrulega geðveikt töff stöff.... 8)

Author:  Stulloz [ Wed 03. May 2006 23:24 ]
Post subject: 

vissulega mjög ítalskt look

Author:  mjamja [ Wed 03. May 2006 23:40 ]
Post subject: 

hann heitir nú víst z10 og á að fara í framleiðslu 2008 or sum :)

Author:  Roark85 [ Thu 04. May 2006 23:07 ]
Post subject: 

Þessi bíll í supercarz linknum er nyi z8 og er allt öðruvisi en z10 og lika miklu flottari,nyji z8 er 605hp v12 turbo

Author:  bjahja [ Thu 04. May 2006 23:38 ]
Post subject: 

Ekki trúa öllu sem þið lesið á netinu

Author:  Henbjon [ Fri 05. May 2006 00:01 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ekki trúa öllu sem þið lesið á netinu


Einmitt, ég trúi þessu ekki fyrr en það koma einhver spy shots eða prototype eða yfirlýsing frá bmw um þetta.

Author:  Angelic0- [ Fri 05. May 2006 00:09 ]
Post subject: 

Skooooooo..

Ég hef keyrt svona ! :roll:

Author:  Kári. [ Fri 05. May 2006 00:24 ]
Post subject: 

Mér finnst hann alveg eiturnettur, vissulega svolítið öðruvísi en hinn

"almenni" BMW

Author:  mjamja [ Fri 05. May 2006 11:29 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
bjahja wrote:
Ekki trúa öllu sem þið lesið á netinu


Einmitt, ég trúi þessu ekki fyrr en það koma einhver spy shots eða prototype eða yfirlýsing frá bmw um þetta.


það er sko byrjað að bjóða völdum viðskiptavinum að borga til að tryggja sér forkaupsrétt á þessum bíl

Author:  Djofullinn [ Fri 05. May 2006 11:31 ]
Post subject: 

mjamja wrote:
BmwNerd wrote:
bjahja wrote:
Ekki trúa öllu sem þið lesið á netinu


Einmitt, ég trúi þessu ekki fyrr en það koma einhver spy shots eða prototype eða yfirlýsing frá bmw um þetta.


það er sko byrjað að bjóða völdum viðskiptavinum að borga til að tryggja sér forkaupsrétt á þessum bíl
Lastu það kannski á internetinu líka ;) :P

Author:  Svezel [ Fri 05. May 2006 11:42 ]
Post subject: 

þeir sem sáu nýjasta fifth gear vita að z10 er á leiðinni, ríkir djöflar byrjaðir að borga inn á helvítið :)

Author:  fart [ Fri 05. May 2006 11:50 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
þeir sem sáu nýjasta fifth gear vita að z10 er á leiðinni, ríkir djöflar byrjaðir að borga inn á helvítið :)


:naughty: :roll:

Author:  bjahja [ Fri 05. May 2006 11:55 ]
Post subject: 

fart wrote:
Svezel wrote:
þeir sem sáu nýjasta fifth gear vita að z10 er á leiðinni, ríkir djöflar byrjaðir að borga inn á helvítið :)


:naughty: :roll:


NEI :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/